Vikan


Vikan - 22.12.1977, Blaðsíða 35

Vikan - 22.12.1977, Blaðsíða 35
Jóla- spólurnar i HAFNARBÍÓI verður auövitað Chaplin-mynd eins og venjulega. Nú er það hin fræga mynd hans Sirkus (The Cirkus), sem verður á spólunum. Chaplin gerði Sirkus i AUSTURBÆJARBÍÓI verður .frumsýnd á annan í jólum kvikmynd um sænsku hljómsveit- ina ABBA. Myndin verður frum- sýnd samtímis á öðrum Norður- löndum, en nokkrum dögum fyrr í Ástralíu. Myndin er reyndar gerð I Ástralíu, en þar á hljómsveitin miklum vinsældum að fagna. Hún er í eins konar fréttamyndastíl og á að gerast á hljómleikaferðalagi. Ástralskur plötusnúður og blaða- maður, Robert Hughes að nafni, fær það verkefni, að ná tali af ABBA. Myndin greinir síðan frá baráttu hans og draumum, en aö lokum fær Hughes ósk sína uppfyllta, því af einskærri tilviljun hittir hann hljómsveitina í lyftu hótelsins, sem hún gistir á. Leikstjóri myndarinnar er Lasse Hallström, sem hefur um árabil stjórnað gerð poppþátta fyrir sænska sjónvarpið. Fjöldi laga er fluttur í myndinni, alls 20, og eru fimm þeirra ný. Nýju lögin heita: ,,Eagle," ,,Name of the Game," „Carousel," „Marionette" og „Thank You For the Music." Af gömlum lögum má hins vegar nefna: „SOS", „Money, Money," „Waterloo", „Fern- ando," og „Rock Me." Framleiðandi myndarinnar er Polar Music International AB í Svíþjóð og Reg Grundy Product- ion Pty Ltd í Ástralíu, en heiti myndarinnar er einfaldlega ABBA — The Movie. í HÁSKÓLABÍÓI verur á jólunum sýnd mynd fyrir alla fjölskýlduna, sem nefnist Inniskórinn og rósin („The Slipper and the Rose") eða Sagan af Öskubusku. Hér er um að ræða nýlega söngvamynd með tónlist eftir Richard M. Sherman & Robert B. Sherman, sem eru heimsfrægir fyrir tónlist sína við Mary Poppins og fleiri söngleiki. Með aðalhlutverkin í Öskubusku fara Richard Chamberlain, Gemma Craven, Annette Crosbie, Edith Evans, Christopher Gable, Michael Hordern, Margaret Lock- wood og Kenneth More. Stjórn- andi er Bryan Forbes, en hann samdi einnig handritið ásamt Richard og Robert Sherman. Framleiðandi er Stuart Lyons. Myndatakan fór að miklu leyti árið 1928. Ári seinna fékk hann sérstaka viðurkenningu fyrir myndina, eins konar Óskarsverð- laun. Það furöulega gerðist svo, að myndin hvarf af markaðnum uppúr 1930 og kom ekki fram á sjónarsviðið aftur fyrr en 1970. Þá var hún endurgerð og bætt I hana tónlist eftir Chaplin sjálfan. Fram- leiöandi, stjórnandi, höfundur handrits og efnis er Charles Chaplin, og auðvitað leikur hann svo aðalhlutverkið, einn af sínum frægu flækingum. Sýningartlmi er 71 mínúta, en upphafleg lengd myndarinnar var 6700 fet. Þess má geta, að þetta er I sjöunda skipti sem Hafnarbíó sýnir langa Chaplin- mynd, en ennþá mun bíóið eiga tvær af myndum hans ósýndar (fórum slnum. fram I Salzburg ( Austurrlki. Söguna um öskubusku má rekja allt aftur til ársins 850, en hún er til í kínverskri bók frá þeim tíma. Hins vegar eru ekki til dæmi um hana í Evrópu fyrr en árið 1634, þá í ítalskri gerð. Slðan hafa birst ótal gerðir af sögunni, en frægust mun vera útgáfa Grimmsbræðra. Myndin um öskubusku er 146 mínútna löng.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.