Vikan


Vikan - 22.12.1977, Blaðsíða 55

Vikan - 22.12.1977, Blaðsíða 55
Fyrri dagur: Kjötið brúnað í smjöri og látið krauma í ca. 10 mínútur. Kælt. Útbúið jafning. Hreinsið sveppina og saxið gróft. Brúnið þá í smjöri ásamt lauknum. Hveitinu stráð yfir. Hrærið vel í. Þynnið með kjötsoðinu og rjómanum. Látið sjóða í 5 mínútur. Kryddið með salti, pipar og sérrí. Kælið. Geymið bæði kjöt og jafning til næsta dags í kæliskáp. Það er mikilvægt. Sfðari dagur: Skerið kjötið í ca. 1/2 cm. ;*ykkar sneiðar, leggið þær síðan saman aftur og setjið í eldfast fat og setjið jafning á milli- sneiöanna. Setjið ofninn á 250°. Skerið kross í toppinn á tómötunum og setjið til hliðar við kjötið í fatinu. Bakið síðan réttinn í ca. 15 mín. meðan forrétturinn er snæddur. Setjið heita baunabelgina til hliðar á fatinu og berið fram með kartöflum. MÖNDLUKAKA MEÐ MARSIPANI Kökubotninn geymist marga daga í þéttluktum kökubauk 250 gr möndlur 5 egg 200 gr sykur Fylling: 11/21 vanilluís 1/2 dl líkjör eða koníak. Marsipanlok: 200 gr marsipanmassi Bökunarofninn stilltur á 175°. Möndlurnar þerraðar í pappír og malaðar. Eggin þeytt mjög vel með sykrinum og möndlurnar settar saman við. Sett í hringlaga form. Bakið neðst í ofni í 35-40 mín. isinn þarf að vera mjúkur, en má ekki bráðna. Bragðbætið hann með líkjör eða koníaki (má sleppa þessu). Fyllið formið/ sem kakan var bökuð í, með ísnum og frystið hann.- Marsipanið hnoðað upp með gulum matarlit og flatt út í stóran hleif, þannig að hann hylji kökuna. Það er gott að fletja hann út á milli plastpappírslaga. U.þ.b. 15 mín. áður en kakan er borin fram, er ísnum hvolft yfir kökubotninn og marsipanlokið lagt yfir. Þaö má síðan skreyta með súkkulaöibráð eða rifnu sú^kulaði. Kakan sett í kæliskáp þar til hún er borðuð. RJÓMARÖND MEÐ ÁVÖXTUM EÐA BERJUM Notið niðursoðna ávexti eða ber eftir því sem til er. 2 msk. maisenamjöl 4 msk. sykur 4 eggjarauður 1 I mjólk 16 plötur matarlím 1 msk vanillusykur 3 dl. rjómi. Fylling: 2 dós. ávextir eða ber. Setjið matarlímið í bleyti í kalt vatn. Hrærið saman maisenamjöli, sykri og eggja- rauðum í pott með þykkum botni. Þynnið með mjólk og látið suðuna koma upp. Hræriö stöðugt í. Matarlímið kreist upp úr vatninu og set út í heita eggjamjólkina. Vanillusykurinn settur útí. Kælið. Rjóminn stífþeyttur og settur saman við kalt eggjaþykknið. Fyllið í tvö hringform, sem áður eru skoluð með köldu vatni. Setjið á kaldan stað til að láta stífna. Gjarnan yfir nótt. Hvolfið síðan á fat og fyllið með ávöxtum en látið renna vel af þeim áður. 51.TBL. VIKAN 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.