Vikan


Vikan - 22.12.1977, Blaðsíða 34

Vikan - 22.12.1977, Blaðsíða 34
Við bjóöum myndarleg peningaverölaun fyrir lausn ð gátunum þremur. Fyllið út formin hér fyrir neöan og merkið umslagiö VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu í sama umslagi, en miðana verður aö klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuöur. KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verölaun 30(X) kr, 2 verðlaun 1500, 3 verðlaun 1500. Lausnarorðið: Sendandi: X ----------------------------1 KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 1. verðlaun 2000, 2. verðlaun 1000, 3. verðlaun 1000. Lausnaroröiö: Sendandi: VERÐLAUNAHAFAR EFTIRTALDIR HLUTU VERÐLAUN FYRIR RÉTTAR LAUSNIR Á GÁTUM NR. 59. (45. tbl.) VERÐLAUN FYRIR 1 X 2: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Gunnar Sveinsson, Dalseli 40, Reykjavík. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Jóhanna S. Ágústsdóttir, Hvammstangabraut 20, Hvammstanga. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Margrét Ágústsdóttir, Mýrartungu 380, KFN VERÐLAUN FYRIR KROSSGÁTU FYRIR FULLORÐNA: 1. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Hilmar Guðjónsson, Kambsvegi 30,104, Reykjavík. 2. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Kristín Bjarnadóttir, Þórsgötu 2, 450 Paíreksfirði. 3. verðlaun, 1500 krónur, hlaut María Sigurðardóttir, Sundlaugavegi 14, Reykjavík. VERÐLAUN FYRIR KROSSGÁTU FYRIR BÖRN: 1. verðlaun 2000 krónur, hlaut Ólafur Már Brynjarsson, Vallholti 19, 300 Akranesi. 2. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Bergur H. Bergsson, Langholtsvegi 168. 3. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Edda Eiríksdóttir, Háteigsvegi 52, Reykjavík. LAUSN Á BRIDGEÞRAUT X- LAUSN NR. 65 1x2 1 verðiaun 5000 2. verðiaun 3000 1 2 3. verð/aun 2000 3 ?_/ 4 5 6 7 8 9 Þetta er létt — en það má ekki flana að neinu. Eina haettan aö útspilið — hjartatvistur — sé einspil og aö austur eigi laufás einspil. Eftir að hafa drepið útspilið á hjartaás spilum við því tígli á ás blinds. Síðan litlu laufi frá blindum. Ef austur drepur á ás og spilar hjarta getum við trompað það með laufdrottningu. Sfðan eru trompin tekin af mótherjunum og 12 slagir í höfn. Þegar spilið kom fyrir spilaði suður — eftir að hafa drepið á hjartaás í fyrsta slag — litlu laufi á kóng blinds. Austur drap á laufás og spilaði hjarta. Suðurtrompaði með gosa og tók síðan trompdrottningu. Austur átti ekki fleiri lauf og þar með var tía vesturs slagur. LAUSNÁSKÁKÞRAUT 1. Hg7!l Kxg7 2. Dg5+ og þá gafst svartur upp þvf eftir .Kh8 3. Hxd8 og hvítur hótar í framhaldi Df6 mát eða Dg8+, Haxg8 mát. LAUSNÁMYNDAGÁTU Mundi ies með gleraugu á nefi. LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" — Við ættum að hafa meiri laun en læknar, því þeir þurfa sjaldnast út af spítalanum. 34 VIKAN 51. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.