Vikan - 13.04.1978, Qupperneq 7
XSTAR AÐ LIFA ?
Þareru
allir í bindindi
— Það eru þúsund krónur, sagði
fisksalinn við konuna, þegar hann
hafði vigtað handa henni dag-
skammtinn, og maðurinn, sem beið
eftir afgreiðslu, gat ekki orða
bundist, hvort þetta væri virkilega
bara einu sinni í matinn handa fjöl-
skyldunni. En hann hefði getað
sparað sér að verða hissa, því konan,
sem fiskinn keypti, var hún Helga
Jóhannsdóttir, og um hennar
hendur fara umtalsverðar fjárhæðir
daglega. Hún er gift Ómari
Ragnarssyni, og þau eiga sjö börn á
aldrinum 3ja, 5, 10, 12,14 og 16
ára, svo að engum getum þarf að
leiða að þvi, að heimilishald þeirra er
kostnaðarsamt.
Helga og Ómar héldu búreikninga
fyrir okkur af mikilli samviskusemi,
og þykir áreiðanlega mörgum fróð-
legt að sjá, hvað það kostar níu
manna fjölskyldu að hfa nú til dags.
Að vísu hefur þessi fjölskylda úr all-
nokkru að spila, því Ómar er með
afbrigðum starfsamur maður, eins
og alþjóð veit, hann vinnur fullt
starf hjá sjónvarpinu, og fylgir því
mikil aukavinna, en auk þess kemur
hann mikið fram á skemmtunum,
mismunandi eftir árstímum, en hvað
mest í febrúar, þegar hann skemmt-
Idu búreikninga fyrír
Vikuna
Omar og Helga með bama-
hópinn sinn. Aftast standa elstu
systkinin, Jónína, 16 ára, Ragnar, 14
ára, og Þorfinnur, 12 ára. Lára, sem
er 7 ára, stendur fyrir framan
Ragnar, og við hlið hennar er Örn,
10 ára, við fótskör hans situr Alma,
3 ára og Iðunn sem er 5 ára, situr
hjá mömmu sinni. Jónína er nem-
andi i Ármúlaskóla, og yngstu
stúlkurnar tvœr eru í leikskólanum
iÁlftaborg, en hin fjögur eru öll í
Álftamýrarskóla.
ir stundum á mörgum stöðum um
hverja helgi. Mánaðarlaun Ómars
hjá sjónvarpinu og yfirvinnan þar í
febrúar urðu samtals 351.029 kr., en
aðrar tekjur 380.000 kr., svo að alls
urðu tekjurnar í febrúar 731.029 kr.
Tekjuafgangur varð þvi nokkur
þennan mánuðinn, enda gott að
HEIMILISGJÖLD VIKUIMIMAR:
eiga eitthvað upp á að hlaupa, þegar
minna eða jafnvel ekkert er um að
vera í skemmtanahaldi landsmanna.
Helga vinnur ekki utan heimilisins,
enda segir það sig sjálft, að hún
hefur nóg að gera heima.
Þegar við lögðum saman þær fjár-
hæðir, sem farið höfðu í matarkaup
eingöngu, kom út talan 222.936 kr.
Mörgum finnst það eflaust há tala,
og þó er ekki hægt að segja, að þessi
fjölskylda lifi við óhóf í mat. — En
við spörum heldur ekki sérstaklega,
sagði Helga, þegar við röbbuðum
saman um niðurstöðurnar. — Við
erum t.d. ekki með frystikistu, enga
grænmetisrækt sjálf, og ég geri ekki
slátur, sultu eða saft á haustin.
Yfirleitt er heitur matur á
kvöldin, en aðeins snarl í hádeginu,
brauð, skyr og þviumlíkt, enda
flestir á hlaupum. Rétt er að geta
þess, að húsbóndinn borðar niðri í
sjónvarpi þá daga, sem hann er þar
við vinnu, en eyðsla hans þar er öll
tíunduð nákvæmlega og lagði sig
1. vika 2. vika 3. vika 4. vika Samtals
Mjólk, súrm. 5 323 5.130 5-53S 5.2 01 21.2ot
Rjómi I.TÚ m foUlo 122 3 551
Smjör, smjörl. 1. 2IS IbS 5 iote 9552
Ostar, skyr I 915 1.100 1. 96)9 1.131 5.9 tS
Egg 91*2 221 950 i 150
Álegg 11Z 1.019 9Í0 990 2.Z2h
Kjöt 11. 951 11.hSZ 15-199 J M9 91.S09
Fiskur 1. 15? 3.21? Z.hOb 1. 101 t. 15?
Ns. kjöt, fiskur b9o kPtO
Nýtt grænmeti 1 ö?le 9il Tlol 52/ ö. 19S
Ns. grænmeti 211 51t 22b
Fryst grænm. 0
Kaffi, te, kakó 1. 111 9.0 90 2.15?
Sykur Z°tt 210 1. 100 111 1. &25
Mjöl, grjón 115 292 191 575
Kryddvörur /?/ 1. 1te>9 1.111 3.290
Drykkjarföng ?.lofb Ie.510 9. XSS 9. 211 13.191
Nýir ávextir Z.Zff ■5.909 9. 090 2.599 13.Í99
Niðurs. áv. 0
Þurrkaðir ávextir. 0
Kartöflur, rófur 529 3 95 393> 1.220
Sultur, hlaup, saft O
Brauð 1. 251 (d. (pSIo b.ZSS 3.9Á9 29. tn
Kex 2. 2.2S 5.11,% b.?95 lo.1 tO 2/. 9tl
Búðingar, súpur bOO VO 105 1?0 1. 5t?
Annað 5. 5IV 7.W97 9.oi?9 1.110 30. /IS
Samtals kr. 59. SteZ L 1.1 92 iel.tlk 75.oos 122.920,
Hreinl. og sn. vörur 2.191 ?. 763 9 9% 5. 9kl 16,. 9/9
Hiti, rafmagn 1L.L95 tt, 19S
Sími/sjónv. 2.ÍS0 5. ?2 9 t.5%9
Eigirm bíll 11 °He0 ?. 910 15115 l bSb 99 291
Strætisv., leigub. Z.OO0 1. 500 200 5.500
Blöö, bækur 10. O90 9. 155 2.910 9. 990 2 / 605
Leikhús, bíó 2. too 1.900 Ö.100 1 ooo 9. 300
Vín, tóbak 0
Fatnaður °). OZO 21.000 °1- ?2b 30).196
Annað 9te. 150 29-tOO 12.509 He.'lOO 100.159
Samtals kr. tte.'bU 791?» 51. 291 53.203 Z62M9
Útgjöld alls kr. 191.110 1312)16 112.16>? 4S.3ÓI HZS.ólS
15. TBL. VIKAN7