Vikan


Vikan - 13.04.1978, Page 10

Vikan - 13.04.1978, Page 10
Frá vinstri Jeppinn slœr aldreifeilpúst Þorbergur Snorri Sigrún, Jón Sævar og Kristinn. Sigríin Jónsdóttir, 36 ára og Þorbergur Kristinsson, 34 ára, hafa verið gift í 15 ár. Þau eiga þrjá stráka, 4ra, 12 og 15 ára, og búa í eigin húsnæði, 5 herbergja íbúð í tvíbýlishúsi að Holtagerði 70, Kópavogi. Þorbergur starfar sem útlitsteiknari hér á Vikunni, en Sigrún hefur hálfsdagsstarf í Lands- bankanum. Þau hafa um 400 þúsund krónur í tekjur á mánuði, og í dag hafa þau rúm fjárráð, þar sem greiðslur af lánum vegna hússins eru orðnar mjög litlar, eða sem svarar rúmum 25 þúsund krónum á mánuði. Þetta þýðir, að þau greiða eignaskatt og lenda í skyldu- sparnaði. Skattar fara vaxandi, og greiða þau um 80 þúsund á mánuði í opinber gjöld, og í ár 81 þúsund í fasteignagjöld. Greiðsluálag er dálitið misjafnt eftir mánuðum. Þau segjast aldrei spara við sig mat, en eyða heldur ekki teljandi í óþarfa. Þau gera slátur fyrir allti árið, kaupa í heilum skrokkum og vinna úr verri bitum og slögum kæfu og álegg. Lóðin er tiltölulega stór, og rækta þau þar kartöflur, rófur, gulrætur, salat, radisur og rabarbara. Kartöflurnar eru núna á, þrotum, enda léleg uppskera, en þau eiga rófur og gulrætur fram á sumarið. Sigrún er aðili að pöntunarfélagi Landsbankans, og við aðverslaþar sparast oft ótrúlga mikið. Þegar litið er á búreikningana fyrir febrúar, ber að hafa i huga, að engin stærri innkaup voru gerð í mánuðinum, þannig að gengið var á birgðir, sem fyrir vour. Þau fóru á þorrablót í mánuðinum, en fara lítið á opinbera skemmtistaði, nema um sé að ræða skemmtanir tengdar vinnustöðunum. Þau fara alloft í leikhús og bíó, þó fóru þau ekki í leikhús í febrúarmánuði. Af búreikningunum mætti ætla, að þau læsu ekki dagblöðin, en þess ber að geta, að Þorbergur kemur með dagblöðin heim úr vinnunni, auk þess að bókaeign þeirra er talsverð og fjölbreytileg. Þau skulda ekkert í sambandi við innbú, en Sigrún keypti fyrir skömmu 5 ára gamlan Volkswagen, sem hún greiddi 50 þúsund krónur af í febrúar, ennfrem- ur greiddi hún í mánuðinum fyrir umskráningu og tvö ný dekk 26 þúsund krónur. Þorbergur ekur á gömlum jeppa, sem aldrei slær feil- púst, eins og sagt er á bílamáli. Segja má, að í fyrra hafi fjármálin snúst þeim í haginn, börnin þurft- arlitil, allt strákar, og Sigrún prjón- ar á þá peysur og sokka. Móðir Sigrúnar býr í hinni íbúð hússins, og lítur hún eftir strákunum, þegar Sigrún er í vinnunni. q , HEIMILISGJÖLD VIKUNIMAR: 1. vika 2. vika 3. vika 4. vika Samtals Mjólk, súrm. 5432 23bl 2/75 2789 /O. 757 Rjóml 2áML 222 222 bbb Smjör, smjörl. 970 53?/ >Z74 /095 8-73D. Ostar, skyr ÍW /5b /20 5 817 Egg 51/9 ' 722 947 Álegg ?or 4/4 m 73/ 2.MI Kjöt b^i 4/75 /b25 /2/7 7. 73°) Fiskur /y?£r /2o/ 725 57o 3542 Ns. kjöt, fiskur 3 90 575 730 l-b25 Nýtt grænmeti Ns. grænmeti 42>4 434 m Fryst grænm. Kaffi. te, kakó Sykur 257 257 5/4 Mjöl, grjón Kryddvörur b/ /057 92 505 /5/5 Drykkjarföng /<m /250 /3b2 //2b 47FZ Nýir ávextir /4/b /234 /524 /b5b 5.830 Niöurs. áv. Þurrkaðir ávextir. Kartöflur, rófur Sultur, hlaup, saft Brauð 730 /073 922 3 48? Kex /9? b97 <4/0 /405 Búðingar, súpur Annað Samtals kr. //. -Ví'S’ 24.299 /3. 079 /2S25 b/. b52 Hreinl. og sn. vörur b/O h/o Hiti, rafmagn /<?. /55 /0./55 Sími/sjónv. 25 b4 2350 4°)/4 Eiginn bíll /b/o 2500 2b. ooo 5.950 44 090 Strætisv., leigub. /200 /2co Blöð, bækur !9oo /. 9co Leikhús, bíó 1200 doo /ooo 3.000 Vín, tóbak 3930 /7.175 2310 3795 27.2/0 Fatnaður Annað t/A^APSM bAoo b.4co Samtals kra 20.275 53.970 /0.745 9/9.479 Útgjöld alls kr. 45. 3/4 45/74 47.049 73570 JUÍW 10VIKAN 15. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.