Vikan


Vikan - 13.04.1978, Blaðsíða 38

Vikan - 13.04.1978, Blaðsíða 38
FRAMH ALDSS A G A EFTIR MARY SERGEANT ÞAÐ SEM ÁÐUR ER KOMIÐ: Lucy og Tim Hunt hafa verift gift í ellefu ár. Þau giftust gegn vilja foreldra hennar, en Tim er list- málari, sem ekki haffti gengift of vel að koma verkum sinum á framfœri. Þau búa afskekkt uppi í sveit, og einn dag, þegar Tim er fjarverandi í verslunarerindum, hittir Lucy undarlegan mann í skóginum. Þaft er þá bróftir Tims, en af hrœftslu vift aft foreldrar Lusy myndu banna henni að giftast sér, haföi Tim aldrei sagt neinum frá Bernard, einkabróöur sinum, sem haffti verift dœmdur í tíu ára fangelsi fyrir morð. Lucy er skelfingu lostin, yfir þvi aft þurfa aft búa i sama húsi og morðingi. Og þegar Tim fœr glæsilegt tilboð frá amerískum hjónum, reynir Bernard að kúga fé út úr Lucy, þvi annars taki hann tilboði um birtingu á glæpasögu sinni, og eyftileggi þar meft allar framavonir bróftur síns. Þannig yrði þessu öllu lokið, og Tim þyrfti aldrei nokkurn tíma að fá að vita þetta. BÍLHLJÍ® gerði það að verk- um, að hún hrökk í kút. Þetta gat ekki verið Tim, klukkan var rétt aðeins þrjú. En nokkrum sekúndum seinna 1 var hurðinni hrundið upp, og þau flugu i fang hvors anlars af þvílikri gleði, að Lucy fannst hjartað í sér ætla að brenna upp af hamingju. Hann vaggaði henni í örmum sér. þakti andlit hennar og enni með kossum, eins og honum tækist aðeins með snertingu varanna sannfæra sig um, að þetta væri raunverulega hún. Þegar þau losuðu faðmlögin, skalf rödd hans, og and- litið var fölt af geðshræringu og létti. ,,Lucy, þú mátt aldrei gera þetta aftur. Lofaðu mér því að fara | aldrei að heiman, án þess að segja mér, hvenær þú kemur aftur. Þú verður að lofa þessu.” „Ég lofa því. Þú veist, að ég gæti aldrei yfirgefið þig.” „Ég veit það núna. En í morgun vissi ég það ekki, ekki fyrr en ég . hringdi í mömmu þína. Þú varst ný- farin, það voru ekki meira en tíu mínútur síðan. Ég stoppaði ekki einu sinni til þess að láta Whiteshire fá myndirnar, sem hann var búinn að biðja um, þær liggja enn í bílnum. Ég vonaði, að mér tækist að ná lest- inni, en það munaði einni minútu.” Hann fór úr frakkanum og sagði alvarlegur: „Lucy, þú mátt aldrei gera þetta aftur.” „Ég skal ekki gera það,” sagði hún og bætti síðan við í hljóði: „Ég. ej- búin að hlaupa af mér homin.” Hann horfði á hana, og tókst nú að hlæja svolítið. „Það ætti varla að vera mögulegt, að þú gætir orðið fallegri á fjórum dögum, en þér hefur nú sapit tekist það.” „Það er ekki ég, heldur jakkinn, sem ég keypti til að vera í, þegar ég heimsótti Robin á sunnudaginn.” Hann dró hana aftur að sér og renndi fingrunum í gegnum hárið hennar. „Hvernig leið honum?” „Hann hugsar ekki um annað en hjólið. Honum þótti svo vænt um að fá myndina af Dormy.” „Hann er svo yndislegur.” Hann dró hana niður í gamlan, ruggandi sófa. „En það eina, sem ég vil gera núna, er að tala endalaust, segja þér alla þessa hluti, sem ég hef verið að segja sjálfum mér undanfárna daga. Og það, sem ég vil helst segja þér, er að ég elska þig, Lucy.” „Ég elska þig líka,” hvislaði hún. „Og ég mun alltaf gera það.” Hann kinkaði kolli og var orðinn rólegur vegna ólýsanlegs þakklætis. „Þess vegna erum við hamingju- Lengi getur gott botnoð! Ennþá betri nLTRVGCillC FYRIR HEIMILI OG FJÖLSKYLDU SUMARLEYFISROF Sem bætir óhjókvaemileg aukaútgjöld og endur- greiðir ónotaðan ferðakostnað. ef sumarleyfisdvöl er rofin vegna ýmissa ófyrirsjáanlegra atvika BÓNUS vegna tjónlausra ára, allt að 20% lækkun á iðgjaldi ALTRYGGING ÁBYRGÐAR er ný heimilistrygging sem bætir missi eða tjón á persónu- legum lausafjármunum. sem á rætur að rekja til ein- hverra skyndilegra og ófyrirsjánlegra atvika og tryggingin gildir í öllum heiminum! - bæði menn og munir eru verndaðir á ferðalagi sem við dvöl ALTRYGGING ÁBYRGÐAR tekur einnig til: Skaóabótaskyldu -bætir lifs-eÓa líkamstjon meA allt aö 10 000.000 kr. og eignatjón allt aó 4.000.000 kr. Réttarverndar - Skaðabótaréttar Slysa -örorku, lækniskostnaóar. tanntjóna Ferda-og sjúkratryggingar ■f aukakostnaóur vegna fæÓis og húsnæÓis Ef pabbi missir malninguna ofan i nýja teppió pá bætir ALTRYGGI NG IN tjönió Ef þu fotbrytur þig i Napoli eóa Neskaupstaó altrygingin greiöir aukakostnaóinn ABYRGD TRYGGINGAFÉLAG FYRIR BINDINDISMENN Skúl.moiu l»:j . nr» K. >kj.mk . simi 21» 122 H 38VIKAN 15. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.