Vikan


Vikan - 06.07.1978, Qupperneq 3

Vikan - 06.07.1978, Qupperneq 3
Þau hjónakomin Helgi Pótursson blaðamaður og Birna Pálsdóttir flugfreyja létu sig nú aldeilis ekki vanta á slíkan listaviðburð, sem þessir tónleikar vom, enda er Helgi löngu alþjóð kunnur fyrir tónlistarstörf sín. Þœr systumar Sigrún, Helga og Guðrún Eriendsdœtur gerðu það fyrir okkur að stoppa og brosa smávegis, áður en þœr flýttu sér upp i sal að ná i sem best sæti. Það má svo sannarlega staðhæfa, að áhorfendaskarinn var litskrúðugur. Þessar tvær nunnar em irskar, t.v. situr systir Perpetua Murphy en hún var i heimsókn hjá systur Elisabetu Brady (t.h.), sem vinnur i klaustrinu i HafnarfirðL Þær vom svo spenntar að sjá irsku kappana, að þær máttu varfa vara að þvi að tala við okkur. T.v. Fjóla Kristín Árnadóttir, Björg Sveinsdóttir og Sigrún Daviðsdóttir. Thor Vilhjálmsson kom mikið við sögu við undirbúning Listahátiðarinnar 1978, og einnig átti hann sæti i framkvæmdanefnd Kvikmynda- hátíðarinnar. Hér sést hann ásamt konu sinni, Margréti Indriðadóttur, fréttastjóra Útvarpsins. Við rákumst á þessar tvær fallegu yngismeyjar niðri i anddyri en ekki fengum við að vita, hvað var svona sniðugt, sem þær vom að ræða um. T.V. er Ragnhildur Stefánsdóttir, en t.h. stendur Ingibjörg Ingadóttir.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.