Vikan


Vikan - 18.01.1979, Blaðsíða 6

Vikan - 18.01.1979, Blaðsíða 6
Við eigum að gæta bróður okkar — en hann ber ábyrgðina — Nú vekur eftirtekt, þegar skýrslur um sjálfsmorð eru skoðaðar, að það eru alltaf karlmenn, sem eru í miklum meirihluta. Hvað skýringar eru líklegastar á þvi? Guðrún: — Það eru líklega ýmsar skýringar á því. Yfirleitt hefur öll ábyrgð hvílt meira á karlmönnum en konum, þótt konur hafi ekki haft neitt minna að gera. Og konan var, og er reyndar enn, meira vernduð en karlinn. En nú virðist fara að verða breyting á þessum málum, alla vega úti í hinum stóra heimi, og kom það fram á þessum fundi, sem við vorum á. Það er, að konur, sem komnar eru upp í visst þrep í þjóðfélagsstiganum, hneigjast til sjálfs- morða í sama mæli og karlmenn. Ég vil nú ekki nota hátt og lágt um þjóðfélagshópa.. Páll: — Jú, jú — þeir gera það og segja, að þegar konur séu komnar upp í „þjóðfélagshóp 1”, þá sé jafnmikil hætta á þvi, að þær fremji sjálfsmorð eins og karlar. G: — Hlutföllin á milli kynja hérlendis eru, að á móti hverjum 4 karlmönnum fyrirfer 1 kona sér, og þessi hlutföll hafa verið gegnumgangandi i nágrannalöndum Guðrún Jónsdóttir er geðlæknir og starfar á Borgarspítalanum. Páll Sigurðsson er ráðuneytisstjóri í heilbrigðisráðuneytinu. Þau eru hjón, og i sameiningu hafa þau gert þær einu athuganir, sem gerðar hafa verið á íslandi á sjálfsmorðum. Annars vegar er það sérfræðingsverkefni Guðrúnar, sem fjallaði um sjálfsmorð á íslandi 1962-1973, og hins vegar könnun á sjálfsvígstilraunum, sem þau hjónin gerðu í sameiningu og birtist í fylgiriti Læknablaðsins nr. 6, 1978. Auk þess hafa þau Páll og Guðrún sótt ráðstefnu um sjálfsmorð, sem haldin var að tilhlutan rannsóknaráða i læknisf ræði á hinum Norðurlöndunum. í anda norrænnar samvinnu var tveimur fulltrúum frá íslandi boðið til þessarar ráðstefnu. Þau hjónin eru því hafsjór af fróðleik um þessi efni, eins og fram kemur í þessu viðtali, sem VIKAN átti við þau og fylgir hér á eftir. Tölfræðilegir fróðleiksmolar um sjálfsmorð Skýrslur um sjálfsmorð á 1911-15 45 manns Eftirfarandi iisti gefur hugmynd íslandi hafa verið gerðar allar 1916-20 39 manns um, hversu margir af hverjum götur síðan 1911. Frá þeim tíma 1921-25 35 manns 100.000 íslendingum hafa fyrir- hafa 894 manns svipt sig lífi. Ef 1926-30 32 manns farið sér á eftirfarandi tíma- til vill er það ekki svo mikið, en 1931-35 46 manns bilum: alveg örugglega ekki lítið. Fjöldi 1936-40 64 manns sjálfsmorða frá ári til árs hefur 1941-45 52 manns verið breytilegur, svo og 1946-50 60 manns 1911-15 10,4 1946-50 10,5 aðferðir þær, sem notaðar hafa 1951-60 156 manns 1916-20 8,5 1951-55 11,8 verið. Skipting eftir tímabilum 1961-70 221manns 1921-25 7,2 1956-60 8,0 er eftirfarandi: 1971-75 101manns 1926-30 6,1 1961-65 9,8 1976 20 manns 1931-35 8,2 1966-70 13,0 1977 23 manns 1936-40 10,8 1971-77 9,5 1941-45 8,1 Niðurstööur könnunar um sjálfsvíg á Íslandi á árunum 1962-1973, sem Guðrún Jónsdóttir, læknir á Borgar- spítalanum gerði. Á þessu tímabili framdi 261 íslendingur sjálfsmorð, 52 konur og 209 karlar. • Tíðni sjálfsmorða á íslandi er í meðallagi miðað við Evrópu- lönd, en neðan við meðallag miðað við Norðurlönd sér- staklega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.