Vikan


Vikan - 18.01.1979, Blaðsíða 17

Vikan - 18.01.1979, Blaðsíða 17
Ifr an k b'ofJI' 111111 i '4li o c Ej’fj't i n g a u P#OOUGÉ 0»- OMMAW QualilSlíwPÍn yVKr^ A.P. Nr. 6 «07 0B7 002 1 RHEINQAll 1977er Riidesheimer Burgweg Riöillng APENQIS' OQ TOBAKSVERZLUN RIKISINS t> 7lK) ml ahii bottlvil l> fj Anheuser & Fehrs, Bad Kreuznach JOHANNISBERG KIESLING mmsmasM WuMÆ ,s: 1‘nkit jlSft 'iBugu*t';Hn(\'cuötr 'Oaölsi'cujnafh ErMuynrAbtUlluHg PRQSUSi 0P öiRMANV 8TILL NAHÍ WINÍ IV74ee ftmtjnndice fílnfelíteln Xiffilíng QualllSliwem 'iHuiuW LvHniwuMi- ÉF«U|«MMöIIUB8 PSSBUSíSf öiSMANY 8TIUL NAHÍ WINi 1974 Krtuznaehgr St. Martln Risslins Krtiwtl 0U8litaiswem mli PraðiKai PruftíB9«ntínim«F 1 ?I6 ?íl ?§0ml| 1977 RUOESHEIMER BURGWEG Riesling 2.300 kr. 7 stig. Góð kaup. 1975 JOHANNISBERG Riesling 2.050 kr. Góð kaup. 1974 KREUZNACHER HINKELSTEIN Riesling 2.500 kr. 1974 KREUZNACHER ST. MARTIN Riesling Kabinett 2.400 kr. 3 stig. Vond kaup. Riesling” gæðavín af árgangi 1977 frá Anheuser lenti í öðru sæti gæðamats Vikunnar á Rheingauvinum og var munurinn naumur. Þetta er með betri árgöngum frá þeim vínhreppi, sem einna vestast er á svæðinu. Burgweg er raunar í fremstu röð vín hreppa í Rheingau. Að honum austanverðum liggja vinhrepparnir Erntebringer. þar sem akurinn Schloss Johannisberg er, og Honigberg. þar sem akurinn Schloss Vollrads er. Þetta vín reyndist nokkuð ólikt hinu fyrsta. Það var súrara á bragðið. ekki eins gullið og hafði heldur betri ilm. Gæðaprófunin gaf víninu einkunnina 7. sem er með hæstu einkunnum. sem hingað til hafa verið gefnar i Vikunni. Vinið kostar 2.300 krónur i Ríkinu, svo að kaupin á þvi eru ekki eins góð og á Hochheimer Daubhaus, þótt þau séu góð í samanburði við kaup á vínum frá ýmsum öðrum vínhéruðum. „JOHANNISBERG, Bereich Riesling", gæðavin af árgangi I975 frá Deinhard, varð þriðja i röðinni og stóð sig furðu vel, þótt ekki sé það frá neinum nafngreindum vinakri né vínhreppi. Segja má, að það hafi reynst fremur hlutlaust og óframfærið vin. Gæðaprófunin gaf vininu einkunnina 6, sem er frambærileg einkunn miðað við margt annað, sem Ríkið hefur þvi miður upp á að bjóða. Það eru lika góð kaup í þessu vini. þar sem það kostar ekki nema 2.050 krónur. Nahe er milli Rheingau og Mósel í stíl Með í þessari gæðaprófun voru tekin vinin tvö frá þveránni Nahe, sem fást i Rikinu. Nahe rennur í Rín nokkru sunnar en Mósel og minnir að sumu leyti á Mósel. Still vínanna frá Nahe cr milli stila Rheingau og Mósel. Þau eru fölari og léttari en Rheingauvin. en dýpri og fyllri en Móselvín. Þau þykja almennt séð vera allt að því eins góð og vin frá Rheingau og Mósel. Vinin tvö eru bæði frá frægum ökrum við borgina Bad Kreuznach í norður- hluta svæðisins. Skynsamlegra hefði verið að velja annað frá suðurhlutanum, t.d. umhverfis bæinn Schlossböck- elheim. Því miður reyndust þessi vín ekki góðir fulltrúar frá Nahe. Því veldur ef til vill. að þau eru af árgangi, sem er ekkert sérstakur. en á þó að vera frambæri- legur. „KREUZNACHER HINK ELSTEIN, Riesling”. gæðavín af árgangi 1974 frá Anheuser. fékk einkunnina 6 i gæðaprófun Vikunnar. í Ijósi þess, að vínið kostar 2.500 krónur. sem er með hæsta verði á þýskum vinum, geta ekki talist í þvi góð kaup. Mjólkursýrubragð af svoköll- uðu „praktvíni” „KREUZNACHER ST. MARTIN, Riesling Kabinett", praktvín af árgangi 1974 frá Anheuser. rak lestina. þótt þrep þess i virðingarstiganum ætti raunar að vera hæst allra vína i þessari prófun. Vinið reyndist vera fallegt á litinn og hafa góða lykt. Þessarstaðreyndir komu því upp í einkunnina 3 i gæðaprófun- inni. en það er hrein falleinkunn. Kannski hefði einkunnin átt að vera lægri. þvi að bragðið var vont og versnaði ört. þvi lengur sem flaskan var opin, minnti helstá mjólkursýru. Ekki veit ég, hvers vegna vín. sem er aðeins fjögurra ára og fær praktvíns- stimpil þýska ríkisins. getur orðið svona vont, tæpast drykkjarhæft. Vín þetta kostar 2.400 krónur i Ríkinu og eru það vond kaup. Jónas Kristjánsson / nœstu Viku: Rínarvín hin syöri 3. tbl. Vlkan 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.