Vikan


Vikan - 25.01.1979, Side 29

Vikan - 25.01.1979, Side 29
uikan kynnir iGömul vorkfœri til afl nota vifl leðuriðn, flest 50-80 ára gömul, eru enn notuð f Leflursmiðjunni. Erfitt er afl fó ný verkfæri, þvi nútima leðurvörur eru yfirleitt unnar f vélum. Allt frá því aö maðurinn hóf að veiða sér dýr til matar hefur hann notað þá hluta þess sem ekki eru ætir, til ýmislegs annars. Margt má gera úr hornum, beinum og húðum, en það eru einmitt dýrahúðir ýmiss konar, sem eru aðal hráefni Leðursmiðjunnar í Aðalstræti 16, Reykjavík. Þar hafa nokkur undanfarin ár verið handunnar leðurvörur, töskur, buddur, belti og margt fleira. Allt er þetta hannað á staðnum, saumað saman og selt. Vegna aukinnar vélvæðingar í þessari iðn sem öðrum, eru flest verkfæri, sem notuð eru í Leðursmiðjunni, komin vel til ára sinn, yfirleitt áratuga gömul. En það kemur ekki að sök. Þetta eru verkfæri, sem voru gerð til að endast, og eins og sjá má af myndunum hér á síðunni, þá geta góð verkfæri verið betri en nokkur vél. Mannshöndin er að visu sein- virkari en vélin, en býr að öllu jöfnu til vandaðri vöru. Og á hverjum degi verður til nýr hlutur í smiðjunni 1 -4 H 1 ■' ; l.il ■H ' A ; ] I pj S '' ||j ■ |? - 1 ^ í Aðalstræti. Hannaður, samansettur og seldur á sama stað af sömu mönnum. Þar er mannshöndin i hávegum höfð, og gott eitt um það að segja, að enn sé einhver rómantík til í kaupmennsku. EJ. Stórfalleg taska fyrir styttri ferðalög úr nautshúfl, fóflrufl með ítölsku káffaskinni. 57.000 kr. 1 þessum töskum er valifl nautsleður og hliflar úr mjúku svlnsleflri. Þær eru báðw tveggja hóffa og sú minni kostar 13.000 kr., en sú stærri 22.000 kr. Vesti úr svfnsleðri. Þafl minna kostar 23.000 kr., en þafl stærra 25.000 kr. Skjalataska úr nautshúð mefl ftölsku káffaskinnsfóðri. Þessi teska er óKkt fallegri en þær svörtu, hörflu skjalatöskur sem mKrifl hafa varifl notaflar á undanförnum ámm. Notagildið er hið sama. 37.000 kr.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.