Vikan


Vikan - 01.02.1979, Page 19

Vikan - 01.02.1979, Page 19
I BERGÞORUGATA 23. H6r býr Þorkall sjilfur. Húsinu fylgir 100m! I6ð, sam œtlunin er að byggja 6. „Það vantar mikið af 2-3 harbargja fbúðum hér f banum," sagði Þorkell. !. Hér hefur ýmis starfsami farið fram. Fyrir miðja öldina var Sllkibúðin þama til húsa, en sfðan hefur mjög svo ágœt og sérkennileg kaffistofa verið starfrækt I þessu húsnæði. Óskar Clausen bjó uppi með Fangahjélpna Einnig má geta Eyjólfs heitins rakara, sem var með stofu þarna i fjöldamörg ár, en hjá honum nam m.a. Aron i Kauphöllinni rakaraiðn. Hér væri eðlilegast að byggja upp að nýju, sagði Þorkell, og þé f takt við umhverfið. Keli ríki, ööru nafni Þorkell Valdimarsson, er löngu oröinn þekktur mað- ur. Er þaö helst vegna allr- ar þeirrar umræðu, sem orðið hefur um hið svo- kallaða Grjótaþorp í Reykjavík, verndun gamalla húsa og Fjalakött- inn margfræga. En Þorkell á ekki aðeins gamla timburhjalla í Grjótaþorpi, heldur einnig hús, og þau sum stór, út um allan bæ. Hús þessi hefur Þorkell fengið i arf frá föður sínum, sem var Valdimar Þórðarson, annar helmingurinn af Silla & Valda. Aðspurður kvað Þorkell það ekki neitt undarlega tilfínningu að vera svona ríkur, hann hefði snemma byrjað að sendast hjá Silla & Valda og alltaf vitað að hverju stefndi. Óafvitandi hafí tilhugsunin um allt þetta ríkidæmi orðið hluti af tilveru hans. Þar sem VIKAN þykist vita, að Islendingar séu, engu síður en aðrar þjóðir, forvitnir um hag náungans, báðum við Þorkel að fylgja okkur um ríki sitt, svo alþjóð yrði ljóst, hversu ríkur hann væri. Gerið þið svo vel, hér birtist myndasagan: Keli ríki og öll húsin hans. LANGHOLTSVEGUR 49. Hér var varslun Silla & Valda lengi, en hún var lögð niður, þegar þeir félagar fóru að versla I Glæsibæ. LAUGARNESVEGUR 112. H6r var Ifka Silla Cr Valda búð. Þetta er íftið, en þö 20 milljóna virði. 5. tbl. Vlkan 19

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.