Vikan


Vikan - 01.02.1979, Blaðsíða 41

Vikan - 01.02.1979, Blaðsíða 41
PRODUCt OF PORTUGAL BtAL COmPANHIA VINICOLA OO NORTE OE POHTUGAL WT\ ^ATElíS’ 'V .avhite^- PRODUCc OF PORTUGAL M 6«wM ty BOdlAPl - Or -n J=4 ^ éti( /w> Jat * ' *-j ’ ' & imtr*' r LISBOA-ANADIA-PORTlJG/ DE VINHO MESA BRAWCO VELHO SECO & veaf// WHITE TABLE WINE MATEUS stig 1.700 kr. ALIANCA 4 stig. 1.700 kr. EVELITA stig. 1.700 kr. SOLAR »tig. 1.700 kr. MORANGAL stig. 1.700 kr. D. DIEGO stig. 1.700 kr. CAMARATE stig. 1.700 kr. hvítvínið, einnig með fjóra í einkunn. Það var iitdjúpt og gullið og hafði ekki mjög vonda lykt. Það entist hins vegar illa og var orðið verra daginn eftir. SOLAR (eða Braco eins og segir í verðskránni) frá samnefndu fyrirtæki reyndist þurrt vín með rangri lykt og skrítnu eftirbragði. Einkunn fjórir. MORANGAL Reserva frá Nacionais var þurrt vín með olíulykt. Einkunn fjórir. D. DIEGO frá Pinto reyndist sætt vín með terpentinulykt. Einnig fjórir i einkunn. Lestina rak svo CAMARATE frá Fonseca, sætt vin, sem var eins og fljótandi sykur á bragðið og fékk þrjá í einkunn. Þau fást betri f Portúgal Hið eina, er telja má vínum þessum til gildis, er, að þau kosta öll l .700 krónur flaskan, sem er með því lægsta, er þekkist í Ríkinu. Ég tel þó, að á því verði megi fá skárri hvítvín, auk þess sem menn geta bruggað sér skárri hvítvín. Að lokum eru hér vinsamleg tilmæli til ráðamanna Ríkisins: Sala ykkar á portúgölskum hvítvínum er vörusvik. Fleygið birgðunum og kaupið framvegis svo lítið í einu, að vínin verði ekki gömul. Ennfremur þetta: Þið getið svo sem skipt við sömu framleiðendur áfram, því að flestir eru þeir kunnir af sómasam- legri framleiðslu. En því ekki kaupa eitthvað af skárri tegundum, stað- færðum og aldursgreindum, Dao, Vinho verde, Bucellas? Með núverandi háttalagi er Ríkið einfaldlega að bólusetja neytendur gegn portúgölskum vínum og leggja stein i götu saltfisksölu til hinnar ágætu viðskiptaþjóðar okkar. Jónas Kristjánsson I næstu Viku: Hvít Bordeauxvín 5. tbl. Vikan 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.