Vikan


Vikan - 01.02.1979, Blaðsíða 28

Vikan - 01.02.1979, Blaðsíða 28
Úrslit / Vinsældavafí Vikunnar og Dagb/aðsins TITLAVÖRN OG NÝIR SIGRAR Diddú og Egill eru stóru nöfnin, sögðum við í 52. tbl. Vikunnar, þegar við birtum opnuplakat af þessum vinsælu söngvurum. Það sannaðist rækilega í Vinsældavali Vikunnar og Dagblaðsins, að þar fór Vikan með rétt mál. Sigrún Hjálmtýsdóttir, eða Diddú, eins og hún er oftast nefnd, ber höfuð og herðar yfir aðrar söngkonur, hlaut hvorki meira né minna en 1207 stig af 2100 mögulegum. Diddú er kunnust fyrir söng sinn með Spilverki þjóðanna, en á síðasta ári mátti einnig heyra rödd hennar á tveimur Brunaliðsplöt- um, revíuplötunni Þegar mamma var ung og á plötunni Ljósin í bænum. Og allir muna Silfurtunglið, þar sem Diddú fór svo frábærlega með vöggu- vísuna hennar Lóu. Egill Ólafsson, æðstur Þursa, má sannarlega vel við una eftir þetta kjör. Hann var valinn söngvari ársins 1978. Þursa- flokkurinn hlaut titilinn hljóm- sveit ársins, og plata ársins kom einnig í hlut Þursaflokksins. Og mönnum er í fersku minni túlkun hans á Feilan í Silfur- tunglinu, sem hlaut útnefningu sem sjónvarpsþáttur ársins. Gunnar Þórðarson, sem kallaður hefur verið guðfaðir íslenskrar popptónlistar, stóð sig einnig með miklum ágætum og varði titla sína frá fyrra ári. Það kom naumast á óvart eftir tvöföldu sólóplötuna, sem út komfyrir jólin. Þá varði Megas einnig sinn titil sem textahöfundur, og nú bíða menn spenntir eftir Sjálfsmorðsplötunni, sem tekin var upp seint á síðasta ári. Brunaliðið var mjög áberandi í popptónlistinni á síðasta ári, og Innlendur markaöur Hljómsveit ársins 1. ÞURSAFLOKKURINN ................................ 727itiQ 2. BtuuHðia........................................ 679 *t>g 3. Splvarfc þJöOanna ............................... 428»tig 4. Brfcnklö........................................ 306»tig 6. Ljösin I baanum................................. 259 »tig 6. Mannakom........................................197 stig 7. Pofcar .........................................165 stig 8. Cirfcus......................................... 91 stig 9. TlvoH........................................... 37 stig 10.-11. Chaplin ..................................... 34stig 10.-11. FJörafni..................................... 34»tig Srgurvegarar 1977: Spi/veH< þjóðanna. Söngyari ársins 1. EGILL ÓLAFSSON.................................. 805*tig 2. Björgvin Halldórmson............................ 773 stig 3. Pálmi Gunnarsson................................ 700 stig 4. Megas.............................................134stig 5. Vilhjálmur Vilhjálmsson.......................... 83 stig 6. Sœvar Sverrisson................................. 81 stig 7. Þórhallur Sigurflsson (Laddi)..................... 80stig 8. Gunnar Þóróarson................................ 64 stig 9. Vaigelr Guójónsson................................ 52stig 10. Siguróur Bjóla Garöarsson....................... 51 stig Sigun/egarí 1977: BJörgvin HaJ/dórsson. Söngkona ársins 1. SIGRÚN HJALMTÝSDÓTTIR ......................... 1207 stig 2. RagnhHdur Gisladóttir............................ 810stig 3. ENan Kristjánsdóttir............................ 521 stig 4. Ruth Reginalds.................................. 214 stig 5. Unda Gtsladóttir................................ 125 stig 6. Þurióur Siguróardóttir........................... 38 stig 7. Kristin Jóhannsdóttir............................ 31 stig 8. Heiga Möller...................................... 30stig 9. Bergþóra Ámadóttir............................. 19 stig 10. Maria Baldursdóttir.............................. 18stig Sigurvegarí 1977: Sigrún Hjálmtýsdóttir. Hljómplata ársins 1. HINN ÍSLENSKI ÞURSAFLOKKUR (Þursaflokkurinn) .... 618 stig 2. Úr öskunni i eldinn (Brunaliflifl)..............481 stig 3. Ég syng fyrir þig (Björgvin HaNdórsson)......... 365stig 4. ísland (SpHvaric þjóflanna)..................... 346 stig 5. Böm og dagar (Ýmsir) ...........................194 stig 6. Gunnar Þórflarson...............................191 stig 7. Ljósin I bnnum..................................174 stig 8. Hlunkur er þetta (Halli og LaddO................125stig 9. Eitt lag ann (Brimkló)..........................124stig 10. Jobbi Maggadon og dýrin l svertinni.............. 70stig Sfgurvogari 1977: Sturia fSpilverk þjóóanna). Lag ársins 1. ÉG ER A LEIÐINNI (Brunaliflifl) ................ 655stig 2. Ekia ósk (Björgvin HaNdórsson)................... 286stig 3. Nútiminn (Þursaflokkurinn)...................... 272 stig 4. Grnna byttingin (Spilverkifl)....................148stig 5. Drottningin rokkar (Gunnar Þórflarson)..........134 stig 6. Grafskript (Þursaflokkurinn)....................127 stig 7. Gibba gfeb (HaNi og LaddO....................... 84 stig 8. Eltt lag ann (Brimkló).......................... 71 stig 9. Tvnr úr Tungunum (Halli og LaddO................ 65 stig 10. VortLjósinf bnnum) .............................. 59stig Sigurvegari 1977: Sirkus Geira Smart (SpHverit þjóðannaj. Hljóðfæraleikari ársins 1. GUNNAR ÞÓRÐARSON ............................. 468stig 2. Pálmi Gunnarsson............................... 357 stig 3. Sigurður Karisson.............................. 296 stig 4. Magnús Kjartansson............................. 292 stig 5. Björgvin Gfslason..............................197 stig 6. Jakob Magnússon................................187stig 7. Þóröur Ámason..................................144stig 8. TómasTómasson..................................135stig 9. Stefán Stefánsson.............................. 88 stig 10. Kari Sighvatsson............................... 86stig Sigurvegari 1977: Gunnar Þóróarson. Lagahöfundur ársins 1. GUNNAR ÞÓRDARSON........................... 520stig 2. Magnús Eiriksson............................ 302 stig 3. Egill Ólafsson............................. 295stig 4. Magnús Kjartansson.......................... 283 stig 5. Magnús Sigmundsson.......................... 282 stig 6. Spilverk þjóflanna .........................210ttig 7. Stefán Stefánsson...........................179stig 8. Jóhann G. Jóhannsson........................178stig 9. Megas.......................................160stig 10. Halli og Laddi.............................. 95stig Sigurvegari 1977: Gunnar Þórðarson. Textahöfundur ársins 1. MEGAS.......................................409 stig 2. Spilverk þjóflanna..............................322 stig 3. Magnús Eiriksson................................291 stig 4. Halli og Laddi................................. 208 stig 5. Vilhjálmur Vilhjólmsson.....................198stig 6. Stefán Stefánsson...............................161 stig 7. Gunnar Þórflarson...............................149 stig 8. Jóhann G. Jóhannsson........................146stig 9. Magnús Kjartansson..............................102 stig 10. Hrafn Gunnlaugsson...............................87 stig Sigurvegari 1977: Megas. Sjónvarpsþáttur ársins 1. SILFURTUNGLIÐ............................. 523 stig 2. G«fa og gjörvileiki.........................413stig 3. Ég Kládlus......................................229 stig 4. Húsifl á sléttunni..............................222 stig 5. Prúflu leikaramir...............................142 stig 6. A vorkvöldi.................................138stig 7. Dave Allan lœtur móflan mása ...............100 stig 8. Kojak....................................... 88 stig 9. Eins og maflurínn sáir...................... 54 stig 10. Áramótaskaupifl '78 ........................ 48 stig Sigurvegari 1977: Undir sama þaki. Útvarpsþáttur ársins 1. Á TÍUNDA TÍMANUM........................... 657stig 2. Lögungafólksins ............................423stig 3. Áfangar.....................................N 411 stig 4. Popphom (og Vinsnkistu poppiögin).............. 328 stig 5. í vikulokin..................................... 76 stig 6. Morgunpósturinn................................. 72 stig 7. Úllen dúilen doff............................... 70 stig 8. Fréttir......................................... 53 stig 9. íþróttaþáttur................................... 51 stig 10. Daglegtmál ................................. 45stig Sigurvegari 1977: Lög unga fólksins. 28 Vikan S.tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.