Vikan


Vikan - 01.02.1979, Blaðsíða 58

Vikan - 01.02.1979, Blaðsíða 58
1 wmr'w*m 1 X 2 jjg' athygli fyrir ■ ^etta er presturinn í Grensásprestakalli í Reykjavík, en hann hefur vakið ™ -k 4" skeleggar predikanir og nýstárlegt æskulýðsstarf. Hann heitir: 1 Halldór S. Gröndal X Auður Auðuns 2 Benedikt Gröndal 2 íranskeisari hefur verið mikið í fréttum að undanförnu. Fyrir nokkrum árum þóttu kvennamál hans einnig fréttaefni. Núverandi kona hans heitir: 1 Farah Diba X Louise Riba 2 Farrah Fawcett Majors 3 Um miðjan janúar var frumsýnt nýtt íslenskt barnaleikrit í Þjóðleikhúsinu eftir Odd Björnsson sem heitir: 1 Lukkuborg X Krukkuborg 2 Sultuborg 4 Tveir íslenskir drengir gerðust nýverið laumufarþegar með einu af skipum Eimskipafélags- ins, sem var á leið til: 1 Rússlands X Bandaríkjanna 2 Póllands 5 Nýjasta plata Megasar var hljóðrituð í sal Menntaskólans við Hamrahlíð fyrir jól. Hún er ekki enn komin út, en nafnið hefur þó verið ákveðið, og það mun verða: 1 Loðnuleit til fjalla X Drög að sjálfsmorði 2 Að missa piss í skóinn 6 Hin fræga Stjörnumessa Vikunnar og Dagblaðsins var haldin: 1 í Þórskaffi X í Óðali 2 Á Hótel Sögu 7 Varaformaður Sjálfstæðisflokksins heitir: 1 Ragnhildur Helgadóttir X Albert Guðmundsson 2 Gunnar Thoroddsen 8 Nýr forstjóri Tnggingastofnunai ríkisins var skipaður fyrir skömmu. Hann heitir: 1 MagnúsH. Magnússon X EggertG. Þorsteinsson 2 Magnús Kjartansson 9 M Kona þessi heitir Ritt Bjerregaard og var ráðherra í dönsku stjórninni þangað til fyrir í jMHPlHwL skömmu að hún þurfti að segja af sér vegna óhófiegrar eyðslu á meðan hún dvaldi i París í ' opinberum erindagjörðum. Hún var: 1 Utanríkisráðherra X Forsætisráðherra 2 Menntamálaráðherra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.