Vikan


Vikan - 01.02.1979, Blaðsíða 20

Vikan - 01.02.1979, Blaðsíða 20
Eftír Laird Koenig. Þýð.: Auður Harakte._______ ÍITDRÁTTUR: Rynn var óvenju vel gefin, las Ijöð, orti en átti enga vini. Hún átti sít Uka leyndarmál, sem hún vildi ögjarnan að kæmist í hámæli. Heimsóknir frú Hallet og sonar hennar, sem er einkennilegur fullorðinn maður með mikinn áhuga á litlum stúlkum, eru henni þvi ekkert gleðiemi. Einn goðan veðurdag hvarf svo fríi HaUet. Það veit það enginn nema Rynn litla að þann dag var liún einmitt i eftirlitsferð i liúsinu, sem Rynn og faðir hennar hafa á leigu. Reyndar var erindi fríi Hallet þangað að kvelja og hóta Rynn litlu svo Rynn, sem ekki lét fuUorðna nokkru sinni ráða yfir sér, notaði tækifærið og hrínti frd HaUet niður I kjallarann. Hljöðin neðan dr kjaUar- anum taka að lokum enda og þá er bara að losna við Bentleyinn hennar fríi HaUet. Hún hringir eftir aðstoð og kynnist þá hinum sérkennUega, fatlaða töframanni — drengnum Mario. Hann aðstoðar hana gegn þvi skilyrði að hún segi honum aUan sannleikann. Það sem Rynn segir siðan Mario fær harin tíl að rísa á höfði hans. Híin trúir honum Litla stúlkan við endann á trjágöngunum Myrkrið gleypti húsið. Aðeins tjöldin fyrir glugganum á framhliðínni endurvörpuðu útiljósinu og skinu dauft. Skuggi hreyfðist yf ir gluggatjöldin. Útiljósið slokknaði. fyrir þvi að faðir hennar sé ekki lengur i Ufenda tölu og þvi bt'ii hún ein i liúsinn og enginn fuUorðinn hafi vitneskju um það. Reyndar frétti moðir hennar af þvi og kom frá Evrópu til að stjórna Rynn, sem gaf henni te „með möndlubragði" og kom siðan Ukinu fyrir i kjaUaranum. Mario aðstoðar hana við að grafa likin i garðinum. Hann er skelfingu lostinn, en aðstoðar þrátt fyrir allt og samband þeirra verður sifellt nánara. Þar til einn daginn að Marío kemur ekki til hennar Hún kemst að þvi að Marío hefur verið fluttur á spitala með lungnabólgu og skelfist það, sem hann ef ril vill gæti sagt i óráðinu. Rynn dró úlpuna upp að eyrum og með hendurnar djúpt í vösurrQm hljóp hún niður götuna í átt til hafsins. Laufdrífurnar undir fótum hennar gerðu faeturna fjaðurmagnaðri, og hún hljóp án þess að stansa til að draga andann niður alla götuna, þó svo kalt loftið fengi höfuð hennar til að verkja. Hún kom að trjágöngunum. TröU- auknir bolir álmtrjánna stóðu vörð kolsvartir, súlur í gotneskri dómkirkju, bylgjandi berar greinar þeirra snertust yfir höfði hennar eins og rimlar í graf- hvelfingu sem opnast upp í heiðan næturhimin. Þegar hún hafði séð trjágöngin i fyrsta sinn voru þau full sumarbirtu, mynstruðum skuggum, logandi litskrúði blóma í garðinum, suðandi skordýr, hundur sem gelti. Lauf f uku fram hjá henni í myrkrinu. Fyrir ofan hana skullu greinarnar saman. Nóttin, lifandi nærvera, var á stöðugri hreyfingu, hófst og hneig, stundi, andaði. Hún velti fyrir sér hvort nóttin gæti verið að reyna að ylja sér. Hún þvingaði sig til að hlaupa fram hjá húsi nágranna sinna, fólksins sem hafði farið til vetursetu í Florida. Húsið var myrkt, það gUtti kuldalega á glugga- r úðurnar eins og is i nóttunni. lOVlkanS.tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.