Vikan


Vikan - 10.05.1979, Blaðsíða 20

Vikan - 10.05.1979, Blaðsíða 20
Morgunpöstsmenn fá ekki öll útíendu blöflin send til sin. Þess vegna verfla þeir afl fara til „bestu óvinanna" sinna, en þeir eru 6 fráttastofu útvarpsins, og fó afl lita i blöðin. Þar var einn maflur mœttur, Gunnar Eyþórsson fróttamaður. Góðan daginn, góðan daginn! Morgun- pósturinn /■ v\''' V' s A s fclSWlll.. igiS \£''' •."v 4 ' _ Klukkan er 6 afl morgni, og Sigmar vindur sér Inn um dymar. Frá því í október sl. hefur verið á dagskrá útvarpsins þáttur er nefnist „Morgun- pósturinn”, i umsjá þeirra Páls Heiðars Jónssonar og Sigmars B. Haukssonar. Þeir hafa báðir verið viðloðandi starfsemi útvarpsins um árabil, en nú eru þeir komnir með alvöru-útvarps- þátt, eins og þeir segja, og er það mál manna að þáttur þeirra sé með þvi betra sem útvarpið framleiðir. Þeir byrja að vinna klukkan 6 á hverjum virkum morgni, sem e.t.v. er ekkert meira en gerist og gengur hjá mörgum verkamann- inum, en sá er munurinn að þeir félagar verða að vera skemmti- legir, eða í það minnsta áhuga- verðir á hverjum morgni. Það þurfa ekki allir að vera sem vakna snemma á morgnana til þess að byrja að vinna. VIKAN fylgdist með þeim félögum einn morguninn. 20 Vlkan 19. tbl. Á slaginu 6 birtist Sigmar í dyrum útvarpshússins, vel greiddur og klæddur, ilmandi af rakspíra af dýrustu gerð. Það var einhver atvinnumanns- bragur yfir honum og ekki að sjá að hann væri vitund syfjaður. Páll kom á hæla honum, rakspiralaus og dálítið syfju- legur. Þeir byrjuðu strax að vinna. Morgunpóstsmenn eiga alltaf eitthvert efni tilbúið á spólum, en á hverjum morgni er þó alltaf töluvert efni sem þeir senda beint út. Páll settist niður og fór að búa til handrit dagsins. Það er nauðsynlegt því þeir félagar leggja allan sinn metnað í að allt standi upp á mínútu og aldrei þurfi að drýgja tímann með þvi að segja „að lokum” eða „nú er timinn að hlaupa frá okkur”. Það gera ekki atvinnumenn. — Ég er ekki góður í vélritun, sagði Páll, en fékk þó 7,4 á — Er kaffifl búifl?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.