Vikan


Vikan - 19.07.1979, Side 36

Vikan - 19.07.1979, Side 36
Áður var hann þarfasti þjónninn— nú er hann besti vinur mannsins Yndisleg skepna hesturinn. öllum ber saman um það. Ljúfur í skapi og meðfæri- legur, eða eins og sagt er um góða hesta: „hann er hvers manns hugljúfi". Það er lundarfar hestsins ásamt skemmtilegum eiginleikum hans sem valda þvf að þúsundir íslendinga njóta samvista við hann á degi hverjum. En það verður að gelda hesta ef einhver von á að vera til þess að mannskepnan tjónki við þá. 36 Vikan 29> tbl,

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.