Vikan


Vikan - 26.07.1979, Blaðsíða 19

Vikan - 26.07.1979, Blaðsíða 19
 I TEGUND: FORD MARQUIS Eigandanum hættir mjög til að skýla sér á bak við alls kyns ytri tákn. Hann er mjög sjálfsöruggur svo að jaðrar við eigingirni og tillitsleysi. Hann er töluvert þrjóskur en hefur tileinkað sér þá persónutöfra sem þarf tii að fólk taki ekki eftir neikvæðari eiginleikum hans. TEGUND: v fl FORD CORTINA, jjjL* 0PEL: ** í/eitaðmeðaI mennskunni Eigandinn er stoltur af því að „eiga ekki neitt" og sýnir það gjarnan þó það sé stundum ekki alls kostar rétt. Broddborgaraháttur er honum hið mesta eitur í beinum og honum þætti það hin mesta móðgun ef ein- hver kenndi hann við slikt. En hann á það til að hegða sér dálítið barna- lega. ÍiiÉsllil W TEGUND: AUSTIN MINI, CITROÉN 2 CV / leit að öðrum með svipað hugarfar -'ilsm,, Þessi maður vill sist af öllu vera áberandi. Það þýðir þó ekki að hann eigi ekki til fjör- iegri hliðar enda hleypur hann gjarnan út af sporinu ef svo ber undir. En i þvi tilviki eru einkunnarorð hans nær undantekningarlaust þessi: „Hver veit, ef enginn segir?" Tvær tegundir manna kaupa helst þessar tegundir bila. Annars vegar sá ungi og efnalitli sem vill samt ganga i augun á hinu kyninu sem mikið glæsimenni. Hins vegar glæsimennið sem farið er að reskjast, vili gjarnan ganga í augun á hinu kyninu með því en á ekki lengur til æsku. TEGUND; FORD MUSTANG, PORSCHE: í/eitað vinsældum 30. tbl. Vikan 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.