Vikan


Vikan - 26.07.1979, Blaðsíða 56

Vikan - 26.07.1979, Blaðsíða 56
mm örn hefur nýlega orðifl fyrir sorglegri ástarreynslu og þvi skilur hann vel hvað stúlkunni líflur illa. Hann fer með henni til kastala föflur hennar og kemur sér vel hjá vinnu- hjúunum sem vita manna best um hagi húsbænda sinna. En hvafl er þetta? Unga stúlkan, sem hann nú veit afl heitir Ástriöur, dregur asna á eftir sér inn í eldhúsið. „Viltu fara mefl þessa ófreskju út úr eldhúsinu mínu," æpir eldabuskan. „Getur þú aldrei verið svolítifl kvenleg? Þrjár þernur hefflu nóg afl gera vifl afl laga til eftir þig." Ástríflur hlær: „Þegar ég verð drottning þá fæ ég heila hirfl til að taka til í kringum mig." © King Features Syndicate, Inc., 1978. World rights reserved. I „Hæ, þú þarna. Hjálpaflu mér." Þessi skipun hljómaði eins og hún væri þegar orflin drottning, en brosifl sem fylgdi á eftir bræddi hjarta Arnar og hann hófst handa. Eftir um klukkustundar strit og skellihlátur er asninn kominn upp i rúm til jarlsins, falinn milli rekkju- voflanna. Reiðiöskur gefur til kynna afl jaríinn hafi uppgötvað hinn nýja bólfélaga sinn. „Þetta hæfir honum ágædega," tístir í Ástrífli. „þvi hann hefur troðið helmingi ógeðslegri skepnu í rúmið hjá mér. í næstu Viku: Hvar er dóttir Hróars? Trúlofunarveislan breyttist í háværa svallsamkomu sem endafli ekki fyrr en undir morgun. örn var furðu lostinn yfir meðferðinni á hinni verðandi brúður og hafði auga með henni alla nóttina. i dögun er allt vín uppurið og því sér Hróar enga ástæflu til afl halda veislunni áfram. Honum er skemmt við þá tilhugsun hvernig hinum verð- andi tengdaföflur verði við þegar hann sér ástandið á veislu- gestunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.