Vikan


Vikan - 27.09.1979, Blaðsíða 7

Vikan - 27.09.1979, Blaðsíða 7
Dönsk tréleiðsla hefur séð um að vatnið úr eldra vatnsbólinu skili sér i átt til neytenda allar götur siðan 1909. Þetta er mikil og vönduð smíð og er enn í fullri notkun. er vont eins og allir þekkja sem ferðast hafa til útlanda og reynt gæði vatns annars staðar, eða hver kannast ekki við þá sjón er erlendir barþjónar hella vatni sem setja á í viskí á milli glasa til að fá á það einhverja hreyfingu og þar með súrefni. Getum við íslendingar því vel unað við okkar fiskitjarnir og súrefnisríka vatn. Vatnsveitan fylgist vel með vatnsnotkun á vatnsveitusvæði sínu og af línuritum sem hún hefur látið gera má lesa ýmsar athyglisverðar upplýsingar. T.d. er neysla vatns miklu jafnari í gömlu hverfunum en í úthverf- unum, hinum svokölluðu svefn- bæjum, en þar er lítið vatn notað nema á morgnana og svo aftur á kvöldin. Á línuritum má jafnvel sjá hvenær sjónvarpsdagskrá hefur lokið það og það kvöldið því þá fer vatnsneysla allt í einu fram úr öllu hófi, fólk fer i bað, tæmir klösettkassana og sýður séMevatr^^ömhjJrverfum^ er þetta allt miklu jafnara og ástæðan líklega sú að dreifingarkerfið þar er orðið gamalt og slitið og rennur því vatn út af kerfinu á fleiri stöðum en ætlast er til. Af því leiðir að rennslið verður jafnara og því minna hægt að segja um raun- verulega notkun. Gvendarbrunnar eru 78 m fyrir ofan sjávarmál þannig að þar sem hverfi eru byggð yfir þeirri hæð verður að koma upp dælustöðvum til að vatnið skili sér fram í kranana. Annars rennur vatnið sjálfkrafa til not- enda, ágætis vatn — sumir segja besta vatn í heimi. EJ 39- tbl. Vlkan 7 bólunum til að athuga hvað hæft væri í því að þarna væri fiskur. Og viti menn — á línuna beit 9 punda urriði, skínandi fallegur og fullur af lífskrafti. Engin hætta mun þó vera á því að slíkir stórfiskar fari að koma úr krönum fólks þvi við op hvers rörs er sigti sem kemur í veg fyrir það. í gegnum þau sleppa ekki nema minnstu síli og munu vera fjölmörg dæmi þess að smáfiskar hafi komið í vaska og ker hjá fólki með vatninu, en það er nú saklaust. Vatn, þar sem einhver lífrænn gróður þrífstt er að öllu jöfnu talið betra en annað vatn vegna þess hversu súrefnisríkt það er. Dautt vatn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.