Vikan - 27.09.1979, Blaðsíða 56
fkL fbifía
Hugsunin um, aö hin fallega
Asthildur eigi eftir að falla í hendur
Hróars fær örn til að grípa til örþrifa-
ráða. Þau fara út í garð, og að litlu
hliði sem liggur út úr höllinni.
Frá glugga einum svarar Knútur jarl:
„Við gerðum samning. Brúðurin má
undirbúa sig fram í ágúst. Ég stend
við þann samning."
Færið mér heitmey mína, og það
strax, eða þarf ég að brjótast inn?"
öskrar Hróar.
.
.
Þau heyra vopnaglamur því orrustan er að hefjast öm hjálpar
Asthildi að klífa fjallið, til felustaðar hans í fjöllunum. Þar
hefur hann útsýn yfir allan fjörðinn.
© King Features Syndicate, Inc., 1979, World rights reserved.
örn hafði verið í herliði sir Gawain svo að það var ekki nein
furða að hermanni þeim, sem ætlaði að stöðva þau,
mistækist.
Artúr, konungur af Tule, kemur að kastala Knúts í gegnum dyrnar sem
Hróar hefur brotið niður. Hann er mjög reiður: „Þrisvar sinnum
hefurðu gengið á bak orða þinna, rænt þorp og hrellt nágranna þínal
Tule hefur enga þörf fyrir þig, Hróar. Þér mun verða refsaö og þú munt
missa allar eigur þínarl"
Næsta vika: Eitt lítið orð.
„Sérðu" hrópar örn: „Artúr konung-
ur hlýtur að hafa séð merki mitt
því þarna kemur hannl"
, ng-.
Sjl
mm
íl
\
\ W