Vikan


Vikan - 27.09.1979, Blaðsíða 24

Vikan - 27.09.1979, Blaðsíða 24
MORGAN KANE levndardómar gamla klaustursins hvaö ég hef að segja, er ég viss um aö þú munt fyrirgefa mér," „Haltu þá áfram," sagði hann stuttlega. „Varaftursparkaðí þig?” „Nei, frændi. Eg reyndi ekki að elta fótatakið i þetta skiptið, heldur leit ég út um svefnherbergisdyrnar. Og ég sá nunnu. Alveg greinilega. Siðan hvarf hún. Skilurðu mig, frændi. Það er draugagangur hér í húsinu." Andlit hans sem alltaf var fölleitt missti nú allan lit og ég fór að óttast að hann væri að verða veikur. Þegar hann tók til máls vissi ég að hann var ekki lengur reiður, nú var röddin óendanlega sorgmædd. NÝ BÓK EFTIR LOUIS MASTERSON Ný bók um Morgan Kane sem greinir frá atburðunum við Little Big Hom 26. júnf 1876 og hhitverki Morgan Kane, spœjara fyrir 7. riddaraliðsherdeild Custers hershöfðingja f þeim hildarleik. Bókin fœst i öllum bókaverslunum. „Vesalings, vesalings barnið mitt,” sagði hann aðeins. „Ekki vera leiður mín vegna,” bað ég. „Nú þegar ég er búin að segja þér frá þessu, líður mér mikið betur.” Hann sat með hendurnar fyrir andlitinu og ég lagði höndina á höfuð hans. „Elsku frændi minn,” sagði ég huggandi. Þá tók hann utan um hendi mina. „Della min, kæra barnið mitt, þú ert komin af mjög óhamingjusamri ætt. Guð einn veit hvers vegna þessi bölvun hvilir á henni. Það er frænka þín, Viola, frændi þinn, Simon, og eflaust einhver barnanna sem móðir þín missti. Ég gel ekki afborið að þessi bölvun skyldi einnig lenda á þér.” Óttinn skall á mig eins og flóðbylgja. jafnhlifðarlaus og sjórinn fyrir utan C'ornwall. „Hvað ertu að segja, frændi? Ég er ekki geðveik," hrópaði ég. Ég vissi hvað ég hafði séð, það hafði ekki verið hugarfóstur sjúkrar sálar, engin mar- tröð. Siðan náði efinn tökum á mér. Vissi fórnardýrið það sjálft þegar það varð brjálað? Myndi Simon vita hvað að honum væri ef honum hefði ekki verið sagt það? Ég bjóst ekki við því vegna þess að hann mundi aldrei eftir köstun- um þegar þau voru liðin hjá. Hann mundi ekki heldur eftir því sem ég hafði sagt honum um systur Josephine. Ott- inn læddist um hjarta mitt. Gat ég verið viss um að ég hefði sagt honum eitthvað yfirleitt? Leið ég af einhverjum geð- truflunum og ímyndunum? Rödd frænda míns var biðjandi. „Ég bið þig, berstu á móti sjúkdómnum áður en hann nær tökum á þér. Geðtruflun getur birst á margan hátt, hún getur læðst hægt að þér, hægt og sígandi og náð fullum tökum, áður en nokkuð verð- ur við þvi gert. Ef ég hefði aðeins vitað fyrr hvað var að gerast hjá frænku þinni og séð um að hún væri undir laudanum- meðferð gæti hún verið fullfrísk í dag og gegnt skyldum sínum sem eiginkona mín og tekið sess sinn i samfélaginu. Ég vona enn að sá dagur renni upp en það einkcnnir kœlitœkin frá KPS, Noref’i■ Þú færó öll heimilistœkin ísömu f’læsilef’u tízkulitunum frá samaframleidanda. Tryggur heimilisvínur EINAR FARESTVEIT & CO. HF, BERGSTAOASTRÆTI 10 A Simi 16995. 24Vikan39- tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.