Vikan


Vikan - 27.09.1979, Blaðsíða 39

Vikan - 27.09.1979, Blaðsíða 39
greinargóð, og þar er að finna allar upplýsingar um notkun tækisins, mataruppskriftir, tíma- lengd og fleira. Á meðfýlgjandi myndum gefur að líta veislumatinn. Við fengum uppskriftirnar að láni hjá matreiðslumeistaranum og fara þær hér á eftir. Ofnbökuð rauðsprettuflök í grœnmetisrjóma 6 rauðsprettuflök, 1 knippi steinselja, 2 msk. smjör, 1/2 dl rjómi, hálfur fínsaxaður laukur, 50-100 g rækjur, örlítið hveiti, salt, pipar, 1 msk. saxaður pipar- ávöxtur, karri, hvítlaukur og örlítill kjötkraftur. Skreytt með salatblöðum, tómötum o. fl. að vild. Takið roðið af rauðsprettu- flökunum, vefjið þau upp hvert fyrir sig með steinseljuknippi innst, rækjurnar ristaðar i smjörinu, hveitið sett á og hrært saman við ásamt öllu kryddinu. Síðan er rjóminn settur yfir og soðið á pönnu. Látið yfir hráan fiskinn og bakað í fimm mín. i örhvÍBÍnofninum. Sómakringla með rækjum og hrísgrjónum 2 bollar rækjur, 1 bolli soðin hrísgrjón, 1 dl rjómi, 1 msk. þurrkað dill, hálfur saxaður laukur, 2 msk. hveiti, hálft paprikuhulstur, 2 msk. smjör, salt, pipar, hvítlaukur, karrí, hálft piparhulstur. Blandað á sama máta og lögur- inn á rauðsprettuflökin. Látið inn í örbylgjuofn i 2 1/2 mín. Kjúklingur í hvítvínssósu Einn kjúklingur, 1 stór púrru- laukur, 5 gulrætur, 2 pipar- ávextir, eitt glas hvítvín, 1 dl rjómi, salt, pipar, kjötkraftur, þurrkuð steinselja, 5 msk. hveiti, 2 msk. brauðmylsna og timian. Hlutið kjúklinginn niður, blandið saman hveitinu og þurr- efnunum. Kjúklingnum velt upp úr þurrefnablöndunni, hlutarnir brúnaðir í smjöri, settir í skál. Látið grænmetið krauma í feitinni á pönnunni, þurrefna- blöndunni stráð yfir og hvít- víninu hellt út á. Sjóðið upp, hellið yfir kjúklinginn og látið í örbylgjuofn í 10 mínútur. Opnið ofninn, hellið rjómanum yfir og' hafið í ofninnm í 6 mínútur. Heitur púnsábætir 2 bananar, 1 epli, 3 msk. rúsínur, hálfur bolli kurlaður ananas, 2 egg, 1/2 dl rjómi, 3 msk. rommpúns, 2 msk. púður- sykur, 50 g suðusúkkulaði. Skerið niður ávextina, setjið í skál ásamt rúsínunum, hrærið saman rjóma, eggi og púnsi, hellið yfir ávextina, saxið súkku- laðið og stráið því yfir að lokum. |Bakið í örbylgjuofni í eina 1 mínútu. HÖTEL VARÐBORG AKUREYRI SÍMI (96)22600 Góö gistíherbergi. Morgunveröur Næg bílastæði. Er i hjarta bæjarins. Labbakútarnir eftir Bud Blake 39. tbl. Vikan 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.