Vikan


Vikan - 27.09.1979, Blaðsíða 29

Vikan - 27.09.1979, Blaðsíða 29
% ■: 'i. % ■ Ulitur veroa Ijótar á lit og missa lag við geymslu þegar búið er að opna glasið. En ef þú frystir þær gegnir öðru máli. Láttu ólífurnar í plastpoka (helltu leginum af) og frystu þær. Þær verða jafnvel betri á bragðið eftir frystingu og láta má þær beint út í drykkinn úr frystinum. Þá endast greinarnar Gina Loifobrigida Margir taka greinar úr garðinum og setja inn í vasa. Greinarnar endast betur og haldast lengur grænar, ef þær eru skornar beint fyrir, látnar í kalt vatn í sólar- hring og síðan lakkað yfir skorna flötinn með naglalakki. ft®yno/d< Swan$on okkur ekki af og til það sem er gott? Hvað gera þau þekktu í þvi máli? BURT REYNOLDS: Spaghetti, spaghetii, spaghetti... LIZA MINELLI: Rússneskur kavíar. GLORIA SWANSON: Súkku- laðiís — annað hvert ár... GINA LOLLOBRIGIDA: Þegar ég er „nervös”, borða ég ekki i fleiri daga. En um leið og óstyrkurinn er um garð genginn ... spaghetti og brauð. Hvað annað? JOHN LENNON: Fyrir mig er hápunkturinn súkkulaði. Allt sem heitið getur súkkulaði. Og kökur... Sláðu eggjarauðu út í hristara og hristu hana vel. Bættu safa úr heilli appelsínu út í ásamt hálfri sítrónu og þar hefurðu virkileg- an hreystidrykk. „Allt sem er gott er annaðhvort of dýrt, fitandi eða ekki „viðeig- andi” heyrði ég eitt sinn vin minn segja. En hvað væri gaman að lifa ef við leyfðum 1 39. tbl. Vikan 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.