Vikan


Vikan - 27.09.1979, Síða 29

Vikan - 27.09.1979, Síða 29
% ■: 'i. % ■ Ulitur veroa Ijótar á lit og missa lag við geymslu þegar búið er að opna glasið. En ef þú frystir þær gegnir öðru máli. Láttu ólífurnar í plastpoka (helltu leginum af) og frystu þær. Þær verða jafnvel betri á bragðið eftir frystingu og láta má þær beint út í drykkinn úr frystinum. Þá endast greinarnar Gina Loifobrigida Margir taka greinar úr garðinum og setja inn í vasa. Greinarnar endast betur og haldast lengur grænar, ef þær eru skornar beint fyrir, látnar í kalt vatn í sólar- hring og síðan lakkað yfir skorna flötinn með naglalakki. ft®yno/d< Swan$on okkur ekki af og til það sem er gott? Hvað gera þau þekktu í þvi máli? BURT REYNOLDS: Spaghetti, spaghetii, spaghetti... LIZA MINELLI: Rússneskur kavíar. GLORIA SWANSON: Súkku- laðiís — annað hvert ár... GINA LOLLOBRIGIDA: Þegar ég er „nervös”, borða ég ekki i fleiri daga. En um leið og óstyrkurinn er um garð genginn ... spaghetti og brauð. Hvað annað? JOHN LENNON: Fyrir mig er hápunkturinn súkkulaði. Allt sem heitið getur súkkulaði. Og kökur... Sláðu eggjarauðu út í hristara og hristu hana vel. Bættu safa úr heilli appelsínu út í ásamt hálfri sítrónu og þar hefurðu virkileg- an hreystidrykk. „Allt sem er gott er annaðhvort of dýrt, fitandi eða ekki „viðeig- andi” heyrði ég eitt sinn vin minn segja. En hvað væri gaman að lifa ef við leyfðum 1 39. tbl. Vikan 29

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.