Vikan


Vikan - 27.09.1979, Blaðsíða 48

Vikan - 27.09.1979, Blaðsíða 48
var fullkomin afsökun. Með þessa áætl- un í huga lauk hún kvöldverðinum og leysti upp tvær mogadontöflur í mjólkurglasi móður sinnar. Hún myndi sofna af þeim svo að Kate gæti komist i burtu án þess að þurfa að segja til um hvert hún væri að fara. Frú Wilson svaf alltaf vel, jafnvel án lyfja. Mogadontöfl- umar, sem voru reyndar skrifaðar fyrir Kate sjálfa, voru aðeins til þess að tryggja svefninn. Kate átti alltaf nógar birgðir. Um klukkan hálftíu var móðir hennar sofnuð með útvarpið í gangi. Kate slökkti á því og gamla konan hreyfði sig ekki. Hún slökkti ljósið. Fimmtán min- útum síðar lagði Kate bílnum sínum' fyrir framan stóra nýgeorgíska húsið hans Richards. Húsiö var allt uppljómað og mikið af bílum var lagt fyrir framan húsið, inn- keyrslan var líka full af bifreiðum. Það var veisla hjá Stearne fólkinu. Richard hafði ekki minnst á það, hvers vegna ætti hann að hafa gert það? Það gat verið að hann hefði jafnvel gleymt að Cynthia hefði ætlað að halda veislu, hann lét hana um allt slíkt. Framhald í næsta blaði. 48 Vikan 39. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.