Vikan


Vikan - 04.10.1979, Side 15

Vikan - 04.10.1979, Side 15
I Joanne Woodward Barbra Streisand. Enga fitu. Heilsufæði og jurtate handa henni og ekkert þar fyrir utan. (Þvílíkt líf!) Geraldine Chaplin leikkona viðurkennir að megrunarkúr hennar henti ekki hverjum sem er. Hún byrjar á að segja við sjálfa sig að matur sé vondur og henni ekki sæmandi að snerta við þessari óhollu fæðu. Eftir þriggja daga matleiða er maginn orðinn lítill aftur. (Margt er nú skrítið!) Joanne Woodward leikkona fer í balletttíma á hverjum degi og hleypur alla leið í skólann og heim aftur. Borðar heilsufæði. Aldrei morgunmat. (Já, það þarf auðvitað „superkonu” í það hlutverk að vera gift sjálfum Paul Newman) Erica Jong rithöfundur hefur grennst mikið að undanförnu. Leyndarmálið er, reglubundnar jógaæfingar. Á milli drekkur hún aðeins gulrótasafa og eplasafa. Shirley MacLaine leikkona. Heilmikið af leikfimi, sjö litlar máltíðir, mikið af vatni. En í draumi háma ég í mig súkku- laðikökur, segir hún (Og hver skilur hana ekki?) Mikil ósköp, þær þurfa líka að halda línunum í lagi og Diane von Fiirstenberg býr sér gera þaö hver á ! aidrei til morgunmat heldur fær ||átL sér bita hjá starfsfélögum sínum. Á kvöldin nartar hún i smábita með börnum sinum. Matur skiptir hana engu svo hún þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af línunum. argaux Hemíngway arbra Sireiand Geraldíne Chaplin Margaux Hemingway fyrirsæta hefur allt sitt líf verið í megrun. Mikil hreyfing og mikill vökvi er það sem til þarf. í morgunmat borðar hún gulrótasafa, kaffi með heitri mjólk og vítamín. Engan hádegismat. Örlítinn kvöldmat í formi heilsufæðis. (Æ, ekki myndi ég freistast til þess arna, jafnvel þó ég fengi skriflegt vottorð um að líta jafn- glæsilega út og M.H.) Shirley MacLaine 40. tbl. Vikan 15

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.