Vikan


Vikan - 04.10.1979, Síða 42

Vikan - 04.10.1979, Síða 42
Hvernig fara blæðingar í gegnum meyjarhaftið? Blæðingar fara ekki í gegnum meyjar- haftið en renna niður við hliðina á því. Meyjarhaftið lokar aldrei alveg fyrir leg- göngin. Hvaðan kemur blóðið við tíðir? Blóðið kemur úr slímhimnu í móður- lifinu sem brestur í byrjun blæðinga. Hvað gerist ef blæðingar eru óreglu- legar? Það er eðlilegt að blæðingar séu ekki alveg reglulegar í fyrstu. Ef þær eru hins vegar ekki orðnar reglulegar við 17-18 ára aldur er rétt að ráðfæra sig við lækni. Er hægt að eignast barn án þess að hafa fengið blæðingar? Það er hægt en er afar sjaldgæft. 42 Vikan 40. tbl,

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.