Vikan


Vikan - 04.10.1979, Page 53

Vikan - 04.10.1979, Page 53
KONÍAK- FYLLTUR KJÚKUNGUR Matreiðslumeistari: Sigurður Guðmundsson Ljósm.: Jim Smart ÞAÐ SEM TIL ÞARF FYRIR tvo: 1 stk. kjúklingur ca 800 g brauömylsna 80 g smjör maisenamjöl koníak egg kjúklingakrydd smjörlíki pipar hveiti steinselja 1/4 rjómi. LátiA ca 20 g af smjörhraringn- um á hvert stykki. ROIIiA kjAtlnu yfir smjöriA og látiA standa i kaii í ca tvo tíma. pakkið þeim þá í álpappír og bakiö í ofni í 15 mínútur viA 1W* hita. 40. tbl. Vikan 53 Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara Sáaa: HAggviA bein og vængi í smátt og kraumiö á pönnu meA gulrót, lauk og kryddi. BætiA einum bolla af vatni og rjómanum út i. SjAAIA í ca 15 mínútur. ÞykklA meA smjörbollu og bragA- batiA meA koníakl eftir smekk. K|Atstykkjunum velt upp úr eggi og síAan fínmalaöri brauömylsnu sem blönduö hefur verið maisenamjöli. Stykkin, djúpsteikt þar til þau eru orðin Ijósbrún. SkeriA læri og brjóst frá og leggiA til hllAar. KlappiA létt á stykkin og kryddiA meA kjúklingakryddi. VætiA kjðtlA aAelns með koníaki. Bræöið sm|öriö. Hrærið út i saxaðri steinselju, pipar og ca 2 msk. af konfaki.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.