Vikan


Vikan - 15.11.1979, Page 40

Vikan - 15.11.1979, Page 40
Þetta myndarlega brúðuhús ætti að vera hverju barni kærkomin gjöf, dálítið hús alveg eins og hinir fullorðnu eiga, með svölum tröppum og skorsteini. Húsið er smfðað úr 10 mm þykkum krossviði, bæsað rautt og vindskeiðar málaðar hvítar. VINNULÝSING: Efnið er 10 mm krossviður og hinir ýmsu hlutar hússins eru merktir með rómverskum tölum. HLUTAR HÚSSINS ERU: I = bakhlið hússins, 1 stykki 40 x 63 sm, sagaðeftir teikningunni b. Takiðeftir litla stykkinu merkt V. Sagið 2 stykki hliðarveggi, 11, 21 x 43 sm. Sagið 3 stykki gólf, 111, 20 x 40 sm. Sagið2.þakstykki, IV, 21 x 35 sm. Bílskúr, teikning d, 1 stykki þak VI, 21 x 30 sm. Sagið 2 stykki hliðarveggi, VII, 18,8 x 21 sm og 1 stykki bakhlið, VIII, 21 x 28 sm. i tröþþur, vindskeiðar og grind- verk: Ca 2,5 m 22 x 22 mm listar. i skorsteininn: 0,35 m 45 x 45 mm listar, 0,7 m 8 x 22 mm listar í tröppur og 1 m 22 mm listar í vindskeiðar og þaklista. Húsið er limt saman með trélími og neglt með hauslausum nöglum. Sagið bakhliðina eftir teikningu b Festið veggina II við bakið. Bakið á að vera innan við. Setjiö botninn i. i gólfplötuna á miðhæðina er tekið úr 8 x 8 sm fyrir tröppunni og i efsta gólfið 4,5 x 4,5 sm fyrir skorsteininum. Festið stykkin saman samkvæmt teikningu a. Það eru 10 sm frá skorsteininum niður á gólfið, þar er arinninn. Setjið stykki merkt V á sinn stað og neglið 20 sm langan lista, 22 x 22 mm, á annan þakhelminginn (mæniás), 1 sm frá kantinum. Festið fyrst vinstri þakhelming. Á hægri helming er tekið úr fyrir skorsteininum, setjið hann á sinn 40 VDcan46. tbL

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.