Vikan


Vikan - 15.11.1979, Blaðsíða 40

Vikan - 15.11.1979, Blaðsíða 40
Þetta myndarlega brúðuhús ætti að vera hverju barni kærkomin gjöf, dálítið hús alveg eins og hinir fullorðnu eiga, með svölum tröppum og skorsteini. Húsið er smfðað úr 10 mm þykkum krossviði, bæsað rautt og vindskeiðar málaðar hvítar. VINNULÝSING: Efnið er 10 mm krossviður og hinir ýmsu hlutar hússins eru merktir með rómverskum tölum. HLUTAR HÚSSINS ERU: I = bakhlið hússins, 1 stykki 40 x 63 sm, sagaðeftir teikningunni b. Takiðeftir litla stykkinu merkt V. Sagið 2 stykki hliðarveggi, 11, 21 x 43 sm. Sagið 3 stykki gólf, 111, 20 x 40 sm. Sagið2.þakstykki, IV, 21 x 35 sm. Bílskúr, teikning d, 1 stykki þak VI, 21 x 30 sm. Sagið 2 stykki hliðarveggi, VII, 18,8 x 21 sm og 1 stykki bakhlið, VIII, 21 x 28 sm. i tröþþur, vindskeiðar og grind- verk: Ca 2,5 m 22 x 22 mm listar. i skorsteininn: 0,35 m 45 x 45 mm listar, 0,7 m 8 x 22 mm listar í tröppur og 1 m 22 mm listar í vindskeiðar og þaklista. Húsið er limt saman með trélími og neglt með hauslausum nöglum. Sagið bakhliðina eftir teikningu b Festið veggina II við bakið. Bakið á að vera innan við. Setjiö botninn i. i gólfplötuna á miðhæðina er tekið úr 8 x 8 sm fyrir tröppunni og i efsta gólfið 4,5 x 4,5 sm fyrir skorsteininum. Festið stykkin saman samkvæmt teikningu a. Það eru 10 sm frá skorsteininum niður á gólfið, þar er arinninn. Setjið stykki merkt V á sinn stað og neglið 20 sm langan lista, 22 x 22 mm, á annan þakhelminginn (mæniás), 1 sm frá kantinum. Festið fyrst vinstri þakhelming. Á hægri helming er tekið úr fyrir skorsteininum, setjið hann á sinn 40 VDcan46. tbL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.