Vikan


Vikan - 21.02.1980, Qupperneq 39

Vikan - 21.02.1980, Qupperneq 39
 æ.í,': 5 " 1 * : : . ' : : : : Leikföng, sem eru eins og matur á aö líta, eru sérstaklega varhugaverð. Lítið t.d. á hálsbandiö, sem er eins og ávextir, og litlu brauðin. Þetta er úr mjúku plasti, skrautlegt á lit og því sérlega girnilegt. Bollastcllið, snuðið og pelinn eru líka of lítil og járnþeytarinn til vinstri er stórhættulegur. Börn geta auðveldlega rifið þeytarann sundur, stungiö sig í augun eða potað vírnum í innstungu. Svona leikföng ætti ekkert barn að hafa í sínum búleikjum. Strokleður cru oft framleidd I likingu við sælgætisbita eða ávöxt. Sérstök sætindalykt fyllir vitin þegar þau eru borin upp að andlitinu og freistar óvitans. Rottan er t.d. eins og marsipan að sjá og angar sætt — en þetta er þá bara strokleður. Sama er um hin strokleðrin á myndinni. Þau eru öll varasöm þar sem börn eru. Börn, sem eru undir þriggja ára, ættu ekki að fá í hendur brúður eða dýr sem fyllt eru með kurluðum svampi. Ef börnin troða slíku í munninn er voðinn vis. Höfuðið á brúðunni hér á myndinni var hægt að losa af með einu handtaki og tróðið vall út. Smáleikföng (eða leikföng samsett úr smáhlutum sem auðvcldlega detta sundur) sem komast inn í þessi form hér á myndinni, ætti ekki að kaupa handa börnum undir þriggja ára. í Sviþjóð og Bandaríkjunum er framleiðendum skylt að merkja á umbúðir leikfanga, ef þau innihalda smá- hluti sem börnum stafar hætta af. 8. tbl. Vikan 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.