Vikan


Vikan - 17.04.1980, Qupperneq 27

Vikan - 17.04.1980, Qupperneq 27
Mest um fólk Vestfirðir: Erfiðar sam- göngur Ljósm.: JIM SMAR T — Við eiguin sennilega í harðari baráttu við veðrið hér en á flestum öðrum stöðum á landinu, sagði Reynir Adólfsson. umdæmisstjóri Flugleiða á Vestfjörðum, er blaðamenn hittu hann að máli á flugvellinum á lsafirði. — Sumaráætlunin gengur að vísu mjög vel en á tímabilinu apríl maí má búast við öllu. Aðstæður eru t.d. þannig að i sunnan- og suð-austanátt gerir ófært um leið og eitthvað' hreyfir vind. Og hér breytast veður svo skjótt að stundum gerir tneira að segja ófært á meðan vélin stansar á vellinum til að taka farþega. Við reynum líka að fara mjög nákvæmlega eftir öllum öryggis- reglum, t.d. hvað þyngd vélarinnar snertir, og verðum þvi kannski að taka skyndiákvörðun um fækkun farþega, oft úr 48 niður í 36-34. — Vélarnar verða líka að vera lentar 45 minútum fyrir myrkur sem sníður okkur auðvitað þröngan stakk um háveturinn, þegar dagsbirtan er kannski ekki nema 4-5 timar á sólarhring. Þess vegna er betri Ijósaútbúnaður mikið nauðsynjamál fyrir þennan völl. — Ýmislegt annað hefur líka komið til tals til að bæta úr þessum samgöngu- erfiðleikum, eins og t.d. að byggja vara- völl á Holti í Önundarfirði og gera göng í gegnum Breiðadalsheiði svo að þangað sé bílfært að vetrarlagi. Við höfum stundum gripið til þess ráðs að nota Þingeyrarflugvöl! þegar ófært er á Isa- fjörð en þangað er óþægilega langur akstur. — 1 sumar stendur til að við opnum hér kaffiteríu en hingað til höfum við aðeins getað boðið farþegum upp á gosdrykki og sælgæti. Og það ætti óneitanlega að létta þeim biðina þegar náttúruöflin gripa harkalega inn i áætlunina okkai. JÞ I þetta skipti varfl þriggja tima seinkun A brottför svo Flugleiflir buflu upp A gos og sælgæti. Vifl afgreiflslu A þvi voru þær GrAta Jónsdóttir og Ingibjörg KristjAns- dóttir Asamt honum Hilmari litia Þór. Farþegar A leifl til höfuflborgarinnar. Amór Magnússon og Jóhann Guðmundsson afgreifla Flugleiða- farþega A ísafjarflarflugvelli. Ió.tbl. Vikan27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.