Vikan


Vikan - 07.08.1980, Blaðsíða 21

Vikan - 07.08.1980, Blaðsíða 21
Skop Þetta er traust og gott vökvunarkerfi sem hœgt er að búa til. Hellið vatni í balann þannig að vatnsborðið nái ca 1 cm upp á pottana. Eftir þvi sem vatn- ið minnkar í balanum mun vatn seytla úr flöskunum. Leggið þykkt hand- klæði i botninn svo að flöskurnar verði stöðugri. Gott er svo að breiða plast yfir allt saman þannig að uppgufunin verði sem minnst. hvolfa henni þannig að hún standi á stútnum i balanum. Þegar vatniö seni fyrir er hefur sogast upp i pottana seytl ar vatn úr flöskunni. Tvær flöskur af vatni i bala með fimm plöntum ætti að vera nóg. Ef vill er hægt að setja blóma áburði flöskurnar. . Ef sandur er í botni pottanna verður að hafa i huga að vatnið nái upp fyrir það lag. Setjið handklæði eða þvi um líkt i botn balans. svo að pottarnir standi tryggilega og eins flöskurnar, og breiðið plastábreiðu yfir. Munið eins og fyrr að ■ ganga þannig frá að nægileju loft geti borist til plantnanna. Í stað balans má auðvitað nota bað- karið en þá verður að hafa í hu'ga að nægileg birta sé fyrir hendi i baðherberg inu. Flöskur beint í pottana Ef þú ert með stórar pottaplöntur eða blómaker, sem erfití er að flytja úr stað eða koma fyrir annars staðar. er einfald asta og besta ráðið að koma flöskunum fyrir á haus. beint í pottunum. Fjöldinn verður að ráðast af stærð blómakersins eða plöntunnar. Reyndu einnig að koma i veg fyrir að sólin skini bcint á blóma kerið. Ef það er ekki hægt breiddu þá hvitt plast yfir blómakerið og stingdu á það nokkur göt. Þá eru til á markaðinum ýmsar gerðir sjálfvökvara sem hægt er að spyrjast fyrir um. Blóm á svölunum Margir hafa fengið sér blómaker á svalirnar. Rétt er að snúa þeini við. þannig að þau hangi innan á svalaveggn um. eða koma þeim fyrir sem næst veggnum i skugga, ef á svölunum er ein- ungis handrið. Sjálfsagt skin sólin mis- mikið hérlendis. eins og menn vita, en allur er varinn góður. Fáið ykkur stóran plastbrúsa og fyllið hann af vatni. Komið honum fyrir yfir kerinu eða kass- anum og stingið á hann litið gat, þannig aðvatniðrétt seytli úr brúsanunt. Hafið hugfast að brúsinn verður að vera alveg loftþéttur. annars lekur vatnið of ört úr. Þá er til önnur góð aðferð við að' halda raka i stórum blómakerjum eða svalakössum. Þekið moldina í kössunum með gegnvættu torfi eða leggið yfir hana hvitt plast. Birt í samráði við Neytendasamtökin. Úr Forbruker Rapporten. Þýð.: HP. mmm Hundur klórar sér í tnllinum. Honum er margt betur lagið en að setja upp veggfóður. 32.tbl. Vlkan2I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.