Vikan


Vikan - 07.08.1980, Blaðsíða 20

Vikan - 07.08.1980, Blaðsíða 20
Vikan og Neytendasamtökin Hvað verður um pottaplönturnar í sumarfrfinu? Stofublómin eiga að gcta dafnað eðli- lega þótt þú farir i burtu I þrjár vikur. AuðveWast or að biðja einhvern góðan nagranna að lita inn og vökva þau en það er hægt að tryggja að plönturnar fái næga vökvun á annan hátt. Hægt er að kaupa alls kyns sjálfvirk vökvunartæki I búðum en heimagerð vökvunartæki eru auðvitað ódýrari. Stofublómin þurfa vatn og birtu til þess að þroskast eðlilega. Sumarið er þýðingarmesta vaxtartímabil plöntunn- ar en þótt stofublómin fái ekki fullan skammt af sólarbirtunni I þrjár vikur á enginn skaði að vera skeður. Fyrsta boðorðið er að færa blómin úr sólríkunt gluggum sem snúa I suður og, ef hægt er, að koma þeim fyrir I glugg- um sem snúa móti norðri. Ef það er ekki hægt er best að koma blómunum fyrir á lágu borði undir gluggunum þannig að þau njóti birtunnar en séu ekki beint i sólinni. Þá er gott aðdraga gluggatjöldin fyrir þvi ef sólin skin lengi beint inn I herbergið verður mun heitara og plönt- urnar þurfa því meiri vökvun. Gott er einnig að gefa plöntunum áburð rétt áður en fariðer í friið. Blóni sem hafa blómstrað. eða eru að blómstra, er best að klippa af enda hefur þú enga gleði af blómunum þegar þú ert i burtu. Og: Biðið með að kaupa ný stofublóm þar til komiðer til baka. Pottaplöntur, sem þola eiga þurrka, komast þvi af ef þessar ráðstafanir hafa verið gerðar. Þar er átt við kaktusa og nokkrar aðrar plöntur1 með þykkum blöðum. Plöntur með þynnri blöðum þorna hins vegar mun fyrr. En ef þú hcfur fært þær úr beinu sólarljósinu er alveg nóg að einhver nágrannanna vökvi þær einu sinni I viku. Það hefur einnig reynst vel að setja allar pottaplönturnar á borð og breiða yfir þær plast. Þá helst rakinn undir plastinu en munið að breiða þannig yfir plönturnar að loft geti leikið um þær. í vatnsbala En nú vill oft svo til að nágranninn er líka á ferðalagi á sama tíma og þá er ekki um annað að ræða en að útbúa einhvers konar vökvunarkerfi. Einfaldasta að- ferðin er að koma öllum plöntunum fyrir i bala og hella síðan vatni I hann. Vatnsborðið á að ná ca einn sentimetra upp á pottana. Viðbótar vatnslager er hægt að búa sér til með því að fylla flösku af vatni, halda fyrir stútinn og f-yrsta booorðio, aður en fario er i fri, er aO færa ótl pottablomin úr gluggum svo að þau séu ekki i sólarljósinu. Meira að segja kaktus á að færast inn i skuggann. ZO Vtkan 32. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.