Vikan


Vikan - 07.08.1980, Blaðsíða 2

Vikan - 07.08.1980, Blaðsíða 2
32. tbl. 42. árg. 7. ágúst 1980 Verö kr. 1500 GREINAR OG VIÐTÖL: 2 Hann skrifar ávisanir sem enginn tímir að leysa út. 4 IVIynd af forseta íslands í orðum. 6 Árbæjarsafn í Hljómskálagarðinn? Vikan ræðir við Hrafn Gunn- laugsson um nýstárlegar hugmynd- ir hans. 10 Tennur og vandræði. 12 „Alltaf má finna tíma til að sinna sínum áhugamálum'' — rætt við Jón bónda í Lambey. 20 Hvað verður um pottaplönturnar í sumarfríinu? Vikan og Neytenda- samtökin. Mest um fólk 1691340+ 1G< 070025> Ýmsar ávísanir á hœrri upphæðir hafa legið lengi öútleystar, eða ekki verið leystar út. 22 Heimsókn í skógræktarstöðina á 1'umastöðum. 26 Guðfinna Eydal sálfræðingur: Er ekki lengur þörf fyrir karlmenn? 28 Jónas Kristjánsson skrifar um fimm bestu veitingahúsin í Árósum: De 4 Aarstider. HANN SKRIFAR ÁVÍSANIR 50 Ævar R. Kvaran: Skáldið og skálkurinn. SÖGUR: sem enginn tímir að leysa út 16 Kjóllinn. Smásaga eítir Pamelu Speck. 34 Willy 'Breinholst: Vofan á flagg- stönginni. .38 Meyjarfórnin — sögulok. 40 HOLOCAUST, framhaldssaga eftir Gerald Green, 3. hluti. VMISLEGT: 31 Töfíari í leðurfötum — grein um Su/.i Quatro og í opnu hlaðsins er stórt veggspjald með niynd af henni. 36 Glerhúsið: Með eða móti áfengum hjór. 48 Eldhús Vikunnar og Klúbhur matreiðslumeistara: Partídiskur. 52-59 Myndasögur og heilabrot. 60 1 næstu VIKU. 62 Pósturinn. \IKAN Útgcfandi:. Hílmir hf. Ritstjóri: Helgi Pótursson. Blaðamenn: Borghildur Anna Jónsdóttir. P.iríkur Jónsson. Hrafnhildur Svcinsdóttir. Jóhanna Þráinsdóttir. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjórn i Sióumúla 23. auglýsingar.. afgreiftsla og dreifing i Þverholti II. sirni 27022. Pósthólf 533. Verft i lausasölu 1500 kr. Askfiftarverft kr. 5000 pr. mánuft. kr. 15.000 fyrir 13-töÍublöft árs Ijórðungslcga cfta kr. 30.000 fyrir 26 hlöft hálfsárslega Áskriftarverð greiðist fyrirfram. gjalddagar: nóvember. febrúar, mai og ágúst. Askrift i Rcykjavík' og Kópavogi greiftist mánaftarlega. Um málefni ncytenda cr fjallaft i samráöi vift Neytendasamtökin. 2 Vikan 32.. tbl. Varla eru þeir margir sem þessi lýsing á við. A.m.k. þekki ég ekki nema einn. Hann heitir Gunnlaugur S.E. Briem og á ávísanareikningi hans hefur oft- lega sést að lægri ávísanir hafa ekki verið leystar út. Aðrar hœrri hafa legið lengi á opinber- um skrifstofum og víðar áður en þær hafa verið reikningsfærðar. Og hver skylcli svo þessi maður vera? Gunnlaugur varði nýlega doktorsritgerð sína um höfðaletur við Royal College of Art and Design í London. Utan hélt hann árið 1973 til fram- haldsnáms I leturfræðum og áður en hann náði þessum árangri hafði hann numið þessa grein I Kaupmannahöfn, Basel og London. MA -prófi lauk hann síðan frá Central School of Art and Design og þar var lokaverk- efni hans um síðrómverskar og gotneskar skjalahendur. Þaðan lá leið hans í Royal College oj A rt og þegar hann valdi sér loka- verkefni til doktorsgráðu var það meö nokkuð óvenjulegum hætti. „Þetta vil ég skrifa um" Gunnlaugur gekk inn til próf essors nokkurs, skellti íslenskum prjónastokk og trafakefli með höjðaletursáletrunum á borðið hjá honum og sagði: „Þetta vil ég skrifa um. ” Það var auðsótl mál. prófessorinn sagði að það væri alltaf notalegt að hafa einn og einn sérvitring í námi hjá sér. Hugmyndin hefur fallið I góðan jarðveg og rannsóknir Gunn laugs á höfðaletri hafa vakið talsverða athygli þeirra sem áhuga og þekkingu hafa á þeim málum. Ekki er víst að allir geri sér grein fyrir að höfðaletrið er alíslenskt og á sér enga hlið- stæðu nokkurs staðar í heimin- um. Ávísun upp á krónu Gunnlaugur er ekki oft áferð- inni hér á landi enda ekki mikið við að vera á hans sérsviði hér. Þó var hann á ferðinni fyrr í sumar og gaf sér þá tóm til að styrkja VIKUNA um krónu og viðtal í kaupbæti. Hann hefur fengist við kennslu i Central School of Art, þeim hinum sama og hann lauk MA-prófi frá, en auk þess verið gistiprófessor við tvo háskóla í Mexíkó og haldið fjölmarga fyrirlestra fyrir hönn- uði og listnema beggja vegna Atlantsála. Honum þótti einna fréttnæmast héðan að heyra að nú er verið að kanna möguleika á nýrri skólaforskrift. Athygli vekur að sterklega hej'ur komið til greina að byggja hana á 15. aldar skrift, sem er mótuð af einum manni. Þessi gerð skriftar er nefnd kansellí- skrift. Forskrift fyrir nútímafólk Það kann að hljóma forn- eskjulega að leita aftur til 15. aldar til að fmna heppilega for- skrifl handa skólabörnum. Hins vegar er rétt að athuga að sú for- skrift sem nú ernotuðer byggð á allt öðrum aðstæðum en nú eru. t.d. allt annars konar pennum. Og svo heppilega vill til að hin aldna kansellískrift virðist Jálla mjög vel að nútímanum, t.d. er j hún undirstaða skáleturs í prenti. Einfölduð skrift byggð á kansellísskrift hefur verið skóla-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.