Vikan


Vikan - 07.08.1980, Side 2

Vikan - 07.08.1980, Side 2
32. tbl. 42. árg. 7. ágúst 1980 Verö kr. 1500 GREINAR OG VIÐTÖL: 2 Hann skrifar ávisanir sem enginn tímir að leysa út. 4 IVIynd af forseta íslands í orðum. 6 Árbæjarsafn í Hljómskálagarðinn? Vikan ræðir við Hrafn Gunn- laugsson um nýstárlegar hugmynd- ir hans. 10 Tennur og vandræði. 12 „Alltaf má finna tíma til að sinna sínum áhugamálum'' — rætt við Jón bónda í Lambey. 20 Hvað verður um pottaplönturnar í sumarfríinu? Vikan og Neytenda- samtökin. Mest um fólk 1691340+ 1G< 070025> Ýmsar ávísanir á hœrri upphæðir hafa legið lengi öútleystar, eða ekki verið leystar út. 22 Heimsókn í skógræktarstöðina á 1'umastöðum. 26 Guðfinna Eydal sálfræðingur: Er ekki lengur þörf fyrir karlmenn? 28 Jónas Kristjánsson skrifar um fimm bestu veitingahúsin í Árósum: De 4 Aarstider. HANN SKRIFAR ÁVÍSANIR 50 Ævar R. Kvaran: Skáldið og skálkurinn. SÖGUR: sem enginn tímir að leysa út 16 Kjóllinn. Smásaga eítir Pamelu Speck. 34 Willy 'Breinholst: Vofan á flagg- stönginni. .38 Meyjarfórnin — sögulok. 40 HOLOCAUST, framhaldssaga eftir Gerald Green, 3. hluti. VMISLEGT: 31 Töfíari í leðurfötum — grein um Su/.i Quatro og í opnu hlaðsins er stórt veggspjald með niynd af henni. 36 Glerhúsið: Með eða móti áfengum hjór. 48 Eldhús Vikunnar og Klúbhur matreiðslumeistara: Partídiskur. 52-59 Myndasögur og heilabrot. 60 1 næstu VIKU. 62 Pósturinn. \IKAN Útgcfandi:. Hílmir hf. Ritstjóri: Helgi Pótursson. Blaðamenn: Borghildur Anna Jónsdóttir. P.iríkur Jónsson. Hrafnhildur Svcinsdóttir. Jóhanna Þráinsdóttir. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjórn i Sióumúla 23. auglýsingar.. afgreiftsla og dreifing i Þverholti II. sirni 27022. Pósthólf 533. Verft i lausasölu 1500 kr. Askfiftarverft kr. 5000 pr. mánuft. kr. 15.000 fyrir 13-töÍublöft árs Ijórðungslcga cfta kr. 30.000 fyrir 26 hlöft hálfsárslega Áskriftarverð greiðist fyrirfram. gjalddagar: nóvember. febrúar, mai og ágúst. Askrift i Rcykjavík' og Kópavogi greiftist mánaftarlega. Um málefni ncytenda cr fjallaft i samráöi vift Neytendasamtökin. 2 Vikan 32.. tbl. Varla eru þeir margir sem þessi lýsing á við. A.m.k. þekki ég ekki nema einn. Hann heitir Gunnlaugur S.E. Briem og á ávísanareikningi hans hefur oft- lega sést að lægri ávísanir hafa ekki verið leystar út. Aðrar hœrri hafa legið lengi á opinber- um skrifstofum og víðar áður en þær hafa verið reikningsfærðar. Og hver skylcli svo þessi maður vera? Gunnlaugur varði nýlega doktorsritgerð sína um höfðaletur við Royal College of Art and Design í London. Utan hélt hann árið 1973 til fram- haldsnáms I leturfræðum og áður en hann náði þessum árangri hafði hann numið þessa grein I Kaupmannahöfn, Basel og London. MA -prófi lauk hann síðan frá Central School of Art and Design og þar var lokaverk- efni hans um síðrómverskar og gotneskar skjalahendur. Þaðan lá leið hans í Royal College oj A rt og þegar hann valdi sér loka- verkefni til doktorsgráðu var það meö nokkuð óvenjulegum hætti. „Þetta vil ég skrifa um" Gunnlaugur gekk inn til próf essors nokkurs, skellti íslenskum prjónastokk og trafakefli með höjðaletursáletrunum á borðið hjá honum og sagði: „Þetta vil ég skrifa um. ” Það var auðsótl mál. prófessorinn sagði að það væri alltaf notalegt að hafa einn og einn sérvitring í námi hjá sér. Hugmyndin hefur fallið I góðan jarðveg og rannsóknir Gunn laugs á höfðaletri hafa vakið talsverða athygli þeirra sem áhuga og þekkingu hafa á þeim málum. Ekki er víst að allir geri sér grein fyrir að höfðaletrið er alíslenskt og á sér enga hlið- stæðu nokkurs staðar í heimin- um. Ávísun upp á krónu Gunnlaugur er ekki oft áferð- inni hér á landi enda ekki mikið við að vera á hans sérsviði hér. Þó var hann á ferðinni fyrr í sumar og gaf sér þá tóm til að styrkja VIKUNA um krónu og viðtal í kaupbæti. Hann hefur fengist við kennslu i Central School of Art, þeim hinum sama og hann lauk MA-prófi frá, en auk þess verið gistiprófessor við tvo háskóla í Mexíkó og haldið fjölmarga fyrirlestra fyrir hönn- uði og listnema beggja vegna Atlantsála. Honum þótti einna fréttnæmast héðan að heyra að nú er verið að kanna möguleika á nýrri skólaforskrift. Athygli vekur að sterklega hej'ur komið til greina að byggja hana á 15. aldar skrift, sem er mótuð af einum manni. Þessi gerð skriftar er nefnd kansellí- skrift. Forskrift fyrir nútímafólk Það kann að hljóma forn- eskjulega að leita aftur til 15. aldar til að fmna heppilega for- skrifl handa skólabörnum. Hins vegar er rétt að athuga að sú for- skrift sem nú ernotuðer byggð á allt öðrum aðstæðum en nú eru. t.d. allt annars konar pennum. Og svo heppilega vill til að hin aldna kansellískrift virðist Jálla mjög vel að nútímanum, t.d. er j hún undirstaða skáleturs í prenti. Einfölduð skrift byggð á kansellísskrift hefur verið skóla-

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.