Vikan - 04.12.1980, Page 64
Viða eru kapellur i stað kirkna, þar
sem áður hafa verið kirkjur. Þessi
altaristafla er i kapellu að
Sólheimum i Vestur-Skaftafellssýslu
og var byggð eftjr að kirkjulaust
hafði verið þar frá aldamótum. Enn
var kirkjugarðurinn notaður svo að
ráði varð að reisa kapellu. Altaris-
taflan er eftir konu úr sveitinni,
Margróti Ásgeirsdóttur, Framnesi I
Mýrdal. Kapellan var vigð 1960.
Ljósm. Hörður Óskarsson.
KIRKJU
LIST
Úr (safjarðarkirkju. Stflhreint altari
þar sem stytta Thorvaldsens er í
öndvegi. Þetta er sama styttan og er
við Fossvogskapellu. Altaris-
dúkurinn vekur athygli manns og
setur mikinn svip á heildarmyndina.
Krossinn og kaleikurinn með
harða ngurssaumi. Ljósm.: Hörður
Óskarsson.
Hér sjáum við sóra Kára Valsson
messa i Hriseyjarkirkju. i baksýn er
altanstaflan með góbeSnvefnaðinum.
Sjá má litabrigði ofarlega á
töflunni. Efsti hlutinn er ekki hluti
vefnaðarins heldur málaði Hörður
Jónmundsson á Akureyri
framlengingu ó tró. Fyrir 14 órum,
þegar sára Kári hóf prestskap i
Hrísey, var varla nokkurn mun að sjá
á vefnaðinum og þvi sem málað var
á tré. En siðan hefur vefnaðurinn
upplitast öðruvisi en efsta röndin.
Taflan var keypt af iistmunasala i
Reykjavik um 1953 og gaf Gústaf A.
Ágústsson hana i minningu móður
sinnar, Rósu Ágústsdóttur frá Ysta-
Bæ.
Þessi tafla mun vera eina sinnar
gerðar á öllu landinu og er flutt inn
fró Þýskalandi. Ljósm. Guðjón
Björnsson.
Úr Lágafellskirkju f Mosfellssveit.
Altarisklæöið er eftir Unni
Ólafsdóttur, sem hefur saumað ótal
marga fallega kirkjugripi. Altaris-
taflan er gamalkunn, eftirmynd af
altaristóflu Dómkirkjunnar i Reykja-
vik og eru svona eftirmyndir í
allnokkrum kirkjum. Ljósm.: H. Ó.
Altarið í Sæbólskirkju á Ingjalds-
sandi, Vestur-ísafjarðarsýslu. Oft er
kross i stað altaristöflu. Fallegt
verk er ó altarisdúknum og
þar er krossinn enn þungamiðjan.
Hann hefur Kristin Jónsdóttir frá
Ástúni, Ingjaldssandi heklað.
Útskurður ó grótunum er
eftir Jón Jónsson bónda á Sæbóli,
sem var sóknarnefndarformaöur er
kirkjan var vigð, 1929. Þar hafði áður
verið kirkja, en hún fauk, eins og
margar kirkjur hafa gert. Ljósm.:
Hörður Óskarsson.
Svona má útbúa falega kapeHu i einu
litlu skoti i skóla. Þetta altari er i
skólanum i Hnifsdal og er hluti af
einni skólastofunni. Lokað er svo
fyrir þegar kennsla fer fram i
skólanum.
64 Vikan 49. tbl.