Vikan - 04.12.1980, Page 73
SPIL og
leikspil til jólagjafa
Á allra síðustu árum höfum við lagt aukna áherslu á að
hafa á boðstólum mikið úrval spila og leikspila. Framboðið
i ár er meira en nokkru sinni og við gefum hér á síðunni
nokkur sýnishorn.
u > r *
4 mmé*'
w*
n
PLASTSPIL
Verð frá kr. 3.950-17.000 — Mikið úrval.
IMú einnig fáanlegir stakir stokkar.
STRATEGO,
3 tegundir, verð frá
kr. 6.050. Afar vinsælt
leikspil, fyrir drengi
sérstaklega.
n S.pfL Kw. ■ t-v’ JtódJwí■£>>'“1®
r
PRÚÐU LEIKARARNIR. Nýtt spil fyrir börn
frá 7 ára aldri. Verð kr. 4.860.
Hið sivinsæla Master Mind
nú aftur fyrirliggjandi.
5 gerðir, verð frá
kr. 4.560.
ÚTVEGSSPILIÐ er prýðilega útfært spil og þykir i senn
skemmtilegt og fróðlegt. Verð kr. 5.600 og er það ekki hátt
verð miðað við innihaldið.
Við höfum alltaf mikið úrval af hverskonar
spilum i öllum gæðaflokkum. Höfum m.a.
spil fyrir sjóndapra og örvhenta. Minnum
sérstaklega á Tarrotspáspilin.
FÓTBOLTASPIL — hið sívinsæla og þekkta
spil, einnig margar aðrar gerðir. Verð kr.
10.500, og nú fáanlegir aukamenn. Verð kr 140.
BINGÓ. Margar tegundir. Verð frá kr. 3.950.
Spilabókin kr. 1.540 Dýrin min kr. 4.550
Yatzy frá kr. 1.350 Söguspilið kr. 2.240
Mikado frá kr. 1.000 Matador kr. 7.340
Sex spila
kassi kr. 5.800 o.fl. o.fl. leikspil
Backgamon, fyrir alla!
verð frá kr. 3.240
Við seljum Othello, nýja spilið sem fer sigurför
um heiminn. Othello spil fyrir unga sem aldna.
Othello er góð gjöf. Verð kr. 10.200.
Hjá okkur fást öll nýjustu
leikspilin.
Fyrir alla aldurshópa.
SENDUM UM LAND
ALLT!
Höfum ekki i annan tíma haft meira úrvai af
taflborðum og taflmönnum. Segultöf! og venju
leg töfl á margskonar verði.
Frímerkjamiðstöðin
Skólavörðustíg 21 a sími 21170 — 121 Reykjavík
Póstsendum hvert á land sem er.