Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Vikan


Vikan - 04.12.1980, Síða 73

Vikan - 04.12.1980, Síða 73
SPIL og leikspil til jólagjafa Á allra síðustu árum höfum við lagt aukna áherslu á að hafa á boðstólum mikið úrval spila og leikspila. Framboðið i ár er meira en nokkru sinni og við gefum hér á síðunni nokkur sýnishorn. u > r * 4 mmé*' w* n PLASTSPIL Verð frá kr. 3.950-17.000 — Mikið úrval. IMú einnig fáanlegir stakir stokkar. STRATEGO, 3 tegundir, verð frá kr. 6.050. Afar vinsælt leikspil, fyrir drengi sérstaklega. n S.pfL Kw. ■ t-v’ JtódJwí■£>>'“1® r PRÚÐU LEIKARARNIR. Nýtt spil fyrir börn frá 7 ára aldri. Verð kr. 4.860. Hið sivinsæla Master Mind nú aftur fyrirliggjandi. 5 gerðir, verð frá kr. 4.560. ÚTVEGSSPILIÐ er prýðilega útfært spil og þykir i senn skemmtilegt og fróðlegt. Verð kr. 5.600 og er það ekki hátt verð miðað við innihaldið. Við höfum alltaf mikið úrval af hverskonar spilum i öllum gæðaflokkum. Höfum m.a. spil fyrir sjóndapra og örvhenta. Minnum sérstaklega á Tarrotspáspilin. FÓTBOLTASPIL — hið sívinsæla og þekkta spil, einnig margar aðrar gerðir. Verð kr. 10.500, og nú fáanlegir aukamenn. Verð kr 140. BINGÓ. Margar tegundir. Verð frá kr. 3.950. Spilabókin kr. 1.540 Dýrin min kr. 4.550 Yatzy frá kr. 1.350 Söguspilið kr. 2.240 Mikado frá kr. 1.000 Matador kr. 7.340 Sex spila kassi kr. 5.800 o.fl. o.fl. leikspil Backgamon, fyrir alla! verð frá kr. 3.240 Við seljum Othello, nýja spilið sem fer sigurför um heiminn. Othello spil fyrir unga sem aldna. Othello er góð gjöf. Verð kr. 10.200. Hjá okkur fást öll nýjustu leikspilin. Fyrir alla aldurshópa. SENDUM UM LAND ALLT! Höfum ekki i annan tíma haft meira úrvai af taflborðum og taflmönnum. Segultöf! og venju leg töfl á margskonar verði. Frímerkjamiðstöðin Skólavörðustíg 21 a sími 21170 — 121 Reykjavík Póstsendum hvert á land sem er.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.