Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Vikan


Vikan - 04.12.1980, Side 82

Vikan - 04.12.1980, Side 82
Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara Eldameistari: BRAGI INGASON, matreiðslumaður á Landakotsspítala. Ljósm.: Ragnar Th Steikt heilagfiski með tðmet, lauk, sveppum og papriku UPPSKRIFT FYRIR 4 EFNI: 4 sneiðar heilagfiski (ca 100 g hver) 4 tómatar 4 msk. sveppir 1 laukur 1 paríkuávöxtur 1 sítróna 150 g smjörlíki hveiti salt Færið fiskinn upp á fat og steikið í smjörlíkinu: Sveppina í sneiðum, papriku, smátt skorinn laukinn og tómatana sem skornir hafa verið í báta. Helliö síðan af pönnunni yfir fiskinn. Veltið fisksneiðunum í hveitinu og kryddið með salti. Steikið i smjörlikinu. Pressið sítrónuna yfir fiskinn. 82 Vikan 49. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.