Vikan


Vikan - 28.05.1981, Blaðsíða 25

Vikan - 28.05.1981, Blaðsíða 25
Kvikmyndir Dóttirin (úr myndinni Ma Chérie — Elskunni minni). Móðirin á sjans (úr sömu mynd). einnig nokkrir Frakkar búsettir hér á landi og fólk af öðru þjóðerni. Allt að 100 manns hafa sótt best sóttu myndina, Que la fete commence eftir Bertrand Tavernier, og var hún sýnd bæði í Háskólanum og í Mennta- skólanum við Hamrahlíð. Philippe Cerf er ættaður úr austur- hluta Frakklands, nálægt Luxemburg. „Hentugt fyrir mig, þvi samgöngur eru svo góðar milli íslands og Luxemburg- ar,” segir hann sposkur. Hann er 26 ára gamall, háskólagenginn bæði frá Frakklandi og Oxford og hefur mikinn áhuga á menningarmálunum. „Það má eiginlega segja að ég sé svarti sauðurinn í fjölskyldunni því ég er sá eini sem gekk menntaveginn.” Hann er einmitt maðurinn sem íslenskir stúdentar, sem hyggja á nám í Frakklandi, snúa sér til. Frönsk stjórn- völd hafa verið órlát á styrki til handa íslenskum stúdentum, 27 íslendingar munu stunda nám sem franskir styrk þegar í Frakklandi á komandi hausti. Þeir eru yfirleitt sæmilega frönsku- mælandi þegar þeir leggja i námið en þó eru dæmi þess að stúdent hafi farið lítt undirbúinn í frönskunám í Frakklandi. og fengið styrk. Auk þess eru nokkrir Islendingar á eigin vegum við nám í Frakklandi. Einn Frakki er að jafnaði við íslensku- nám í Háskóla íslands á íslenskum styrk en nokkrir á eigin vegum. Þeir sem hyggja á nám og vilja reyna að komast á styrk til Frakklands þurfa fyrst að snúa sér til íslenska mennta- málaráðuneytisins en siðan liggur leiðin til hans Philippe Cerf, það er að segja meðan hans nýtur hér á landi, en . . . „það verður nú ekki svo lengi, þvi miður,” segir hann. Hann sér um fleira en að senda kvik- myndir og stúdenta milli landa. Öll menningarsamskipti landanna, mynd- list, tónlist og annað slíkt, er á hans snærum. Það er ekki svo langt í franska menningu sem margur hyggur, þótt maður búi nyrst í höfum. 22. tbl. Vikan 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.