Vikan


Vikan - 28.05.1981, Blaðsíða 5

Vikan - 28.05.1981, Blaðsíða 5
Getraunin er fólgin i því að þekkja hvaða islenskt, alþekkt orðtak myndin túlkar. Við birtum alls sex myndir sem túlka islensk orðtök. Þeir sem þótt taka i keppninni eiga að finna hvaða orðtak þetta er og skrifa það á getraunaseðilinn á blaðsíðu 62, ásamt nafni, heimilisfangi og sima. GEYMA SKAL SEÐLANA ÞAR TIL GETRAUNINNI LÝKUR OG SENDA ÞÁ ALLA 'l EINU UMSLAGI. itraun 1981 ÞfthDJI HLim Rmm ferðarakvélar Nú er ástæðulaust að ganga með skeggbroddana út í loftið. þótt verið sé fjarri heitu, renn- andi vatni eða innstungu með 220 volta straum. í Sumar- getraun Vikunnar eru fimm vinningar ferðarakvélar. Þær eru af gerðinni Sanyo SV 51 C og eru fyrir bílarafmagn, 12 volta. Sígarettukveikjarinn er tekinn úr, innstungunni á rak- vélinni stungið í og allt tilbúið fyrir þægilegan og nákvæman rakstur. í hinum endanum á Sólarlandaferð fyrir tvo Reiðhjól Bakpokar Kassettutæki Ferðaviðtæki Ferðarakvélar eki þessum kjörgrip er ljós, hentugt til að lýsa á vegakort eða annað sem birtu þarf við. Þetta tæki fæst hjá Gunnari Ásgeirssyni hf. og kostar rúmar 300 krónur stykkið. Til að leiða þátttakendur á rétta leið höfum við falið rétta svarið einhvers staðar i textanum sem fylgir þessari getraun. Það getur verið i þessum texta og það getur lika verið i textanum þar sem sagt er frá vinningunum. Nú er bara að leita, það þarf enginn að vera með hjartað í buxunum þótt hann finni þetta ekki strax — það kemur. Sem sagt: Hvaða orðtak túlkar myndin hér að neðan? Skrifið svarið ó getraunaseðilinn á blaðsiðu 62 ásamt nafni, heimilisfangi og síma, og sendið svo 'alla seðlana í einu umslagi þegar getrauninni lýkur. GÓÐA SKEMMTUNI Hvaða orðtak er þetta? U. tbl. Vikan S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.