Vikan


Vikan - 28.05.1981, Blaðsíða 38

Vikan - 28.05.1981, Blaðsíða 38
Minningaflóð, sem geymt hafði verið og gleyrnt árum saman, skall nú skyndilega yflr hann. Hvað gat það eiginlega verið sem hafði breytt henni svona mikið? Það var eins og hún hefði horfið frá honum eins og mynd í draumi. sinnar — pilt sem spyrði hvernig hún væri en ekki hver hún væri. Veturinn leið fyrr en varði. Og morg- un einn, þegar Vanja vaknaði og leit út, sá hún að blessað vorið var allt í einu komið án þess að hún hefði gert sér nokkra grein fyrir því fyrr. Vor — að vera ungur — að verða snortinn hugljúfri þrá sem ekkert afl, ekkert starf, gat hamið! Allar þær hugsanir og draumar sem henni hafði tekist að byrgja inni í önnum vetrarins sóttu nú að henni á ný með auknum þunga. Ungu stúlkurnar fleygðu vetrar- klæðum sinum til hliðar, skörtuðu nú kjólum í ljósum og grænum litum vorsins og flögruðu eins og fiðrildi um götur og grundir. Ungir elskendur reik- uðu um þegar tók að rökkva. Loftið angaði af ilmi vorsins. Lifið var heillandi fagurt. En Vanja var ein. Próflesturinn gekk treglega um tíma því að hugur hennar höggdeyfar eru gæða- vörur á mjög hagstæðu verði vorahlutir Ármúla 24 — Sími 36510 Sm Vlkan XX. tkl. var allur bundinn við vorið. Bara að sumarið færi nú að koma! Bara að Ijós- græni liturinn færi nú að dökkna eins og á sumrin! Bara að loftið yrði nú þungt og þvingandi heitt — of heitt fyrir þessi áberandi ástarhót unga fólksins með- fram öllum vegum! Engu að síður tókst henni að hefja ágætan endasprett við lesturinn áður en prófin byrjuðu og auk þess lét hún inn- rita sig á kvöldnámskeið í frönsku. Hún gat ekki farið til Madagaskar með þá takmörkuðu frönskukunnáttu sem hún hafði fengið I menntaskólanum, hún varð að geta talað frönsku reiprennandi. Hún hóf námið af áhuga og dugnaði enda fannst henni franskan bæði fögur og skemmtileg. Vanja ákvað að taka þátt í hátíða- höldum nemenda sem gengu undir stúd- entspróf enda var það tími sem aldrei kæmi aftur. Allan þjóðhátíðardaginn, 17. maí, voru samfelldar og mjög ánægjulegar skemmtanir. Þær hefðu áreiðanlega getað haldið áfram I sama dúr um kvöldið á Borginni og Vanja kom þangað geislandi glöð, með mikilli eftir- væntingu, ásamt vinkonu sinni, Höllu. Fjöldi nemenda var þegar kominn á staðinn og nú heyrðu þær allt í einu langt blístur og háværa rödd sem sagði: „Nei, sjáið þið bara, strákar, þetta lofar góðu. tsspöngin virðist hafa bráðnað í hátíðahaldahlýjunni.” Hópur pilta, sem þarna var nærri og heyrði þetta, tók undir spaugið með hlátri og sköllum. Vanja skildi strax að þessu var beint til hennar, fór hjá sér og roðnaði og brosið hvarf af vörum hennar. Halla hnippti I hana og sagði svo að enginn heyrði: „Taktu þetta ekki svona alvarlega, Vanja. Hann ætlaði áreiðanlega ekki að særa þig. Þeir eru allir svo bálskotnir í þér.” Vanja svaraði ekki. Hún hafði snöggvast séð bregða fyrir meðal pilt- anna ljósum lubba sem hún kannaðist við. Hann hafði raunar ekki horft til hennar eins og þeir hinir, hafði nánast baeði veríð undrandi og forvitinn. En HAGSTÆÐUSTU KAUPIN ÍDAG ^ 1981MODEUD „Alvöru" orgelraddir 16", 8" og 4" yfir allt hljómborðið. Aðrar raddir: Harpsicord, píanó, gítar, Hawai-gítar, vibrafónn, ukulele o.fl. innbyggt: Tremolo, bergmál og hljómborðsskipting. 8- takta trommuheili og fullkomnasta skemmtarakerfi m. gangandi bassa, eins fingurs spilakerfi o.s.frv. fyrirþá semþað vilja. _£uU-stærð~hljómbörðsr5~áttundir, öflugur magnarf innbyggður með 12" hátalara. Innstunga fyrir tjeyj-hartól og útgangur i stereó tæki eða aukamagnara. ^_______________________________________________________________________________________ SILI A AKUREYRI: BÚÐIN GRÁNUFÉLAGSGÖTU 4. SÍMI 21415. JÓÐFÆRAVERZLUN /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.