Vikan


Vikan - 28.05.1981, Blaðsíða 7

Vikan - 28.05.1981, Blaðsíða 7
SUMARGETRAUN 81 Tvö segulbandstaki Segulbönd verða stöðugt vinsælli eign og raunar fast að því jafnsjálfsögð og útvarps- tæki. Við bjóðum tvö segul- bandstæki í vinning í Sumar- getraun Vikunnar 1981. Þau eru af gerðinni Panasonic RQ 2106 frá Japís hf. og kosta 965 krónur hvort. Þetta eru auðveld tæki og þægileg, til dæmis er hægt að stilla á upptöku með einu handtaki án þess að hætta sé á að það gerist óvart. Það er með innbyggðum hljóðnema og tækið stöðvast sjálfvirkt þegar bandið er á enda. Upplagt tæki fyrir þann sem hjólar með bakpoka í fríið! Átta útvarpstoki Sumargetraun Vikunnar 1981 hefur átta út- varpsvinninga. Það er vasa- tæki frá Sony, TFM 6100L. Það er frá Japís og kostar 510 krónur. Sony TFM 6100L er með FM bylgju, langbylgju og miðbylgju og liðdreginni loftnetsstöng. Þetta eru furðu- hljómgóð tæki og langdræg þótt ekki séu þau stór: 15,5 sm á breidd, 9,5 sm á hæð, 4,5 sm á þykkt og þyngdin er ekki nema um 470 grömm með rafhlöðum. Kjörinn ferða- félagi. Hmm reiðhjól Reiðhjól hafa orðið vinsælli og vinsælli á íslandi með árunum — hækkandi bensín- verði og aukinni áherslu á líkamsrækt og heilbrigða hreyfingu. Vikan býður upp á fimm vinninga sem eru afbragðs reiðhjól, ítölsk, frá Vörumarkaðnum. Þessi hjól, sem ýmist eru framleidd undir merkinu Gimondi eða Bianchi, hafa reynst mjög vel og eru vinsæl víða um Evrópu — meðal annars hjá grönnum okkar Dönum sem eru frægir - hjólreiðamenn. Þetta eru tíu gira hjól og koma með fullum búnaði, svo sem bögglabera, ljósum, pumpu og verkfæra- tösku. Hvert hjól kostar rúm- lega 2.100 krónur. Gasgrillin gera . gæfumuninn Nýju gasgrillin gera alla útigrillun ennþá auðveldari og anægjulegri. Engin kol - gasið hitar steinana á örskömmum tíma og steiking hefst samstundis. Gasgrillin eru sérlega hentug við sumarbústaði og heimahús, - og ómissandi í allar stærri útilegur. Al- pottar í tveimur stærðum. Reksturs- kostnaður í lágmarki. Takmarkaðar birgðir í fyrstu sendingu. Pantið strax. Heildsala - smásala. G. Hinriksson hf. Skúlagötu 32. Reykjavík. Sími 24033. 'BIAÐIÐ dagblað 22. tbl. Vikan 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.