Vikan


Vikan - 28.05.1981, Blaðsíða 22

Vikan - 28.05.1981, Blaðsíða 22
Uppfinningar I Fjárbóndinn Peter Strain snyrtir fætur búfónaðarins, á meðan kindurnar slappa af í þœgilegum legustólunum. Þægindastóll fyrir búfé Bóndi smíðaði sérstóla fyrir fótsnyrtingu kinda sinna Sú var tíðin að kindurnar hans Peter Strain streittust á móti þegar hann klemmdi þær milli fóta sér til að huga að útlimum þeirra. Peter er bóndi á Waterer-býlinu í Hereford-héraði í Englandi. Eftir að nokkrum legustólum var komið upp á bóndabænum láta kindurnar sér viðgjörninginn vel líka: þær liggja nú rólegar í stólunum og bíða eftir að hyrnisskórnir séu snyrtir eins og venjulega. Þær eru öruggari með sig þrjár saman í einu í þæginda- stólunum og láta Peter um snyrtiþjónustuna. Sætis- ólarnar þjóna tvennum tilgangi: kindurnar haldast í hinni þægilegu setustellingu og Peter verður ekki fyrir óþægilegu kindabiti ef svo slysalega skyldi takast til að hárbeitt skærin geiguðu. Sökum mikillar eftirspurnar er nú hafin fjölda- framleiðsla á þessum viðurkennda breska þægindastól. 22 Vikan 22. tbl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.