Vikan - 09.07.1981, Page 3
Margt smátt
í þessari Viku
i
Vi k a n
.lnhan WolfgnnB Goethe:
Vaniltts! vniiHiitiun vnnifas!
MnKinis AsRcirwion þýtlili.
f'rri>ACí; fi700
Xr. 23. X. jttni Itt'l.
FYRIR 40 ÁRUM
hæet.
— Nei, en ég ætla að kveðja ykkur á meðan
ég þekki ykkur.
— Eg hefi ekki talað við konuna mina i
tvö ár.
—• Hvers vegna ekki ?
— Til þess að grípa ekki fram t fyrir henni.
28. tbl. 43. árg. 9. júlí 1981 — Verð 24 kr.
GREINAR OG VIÐTÖL:
10 Áhrif myndbandstækja á börn — Gudfinna Eydal skrifar um fjölskyldumál.
18 Lundin létt og ör — Vikan ræðir við Sæmund Helgason bónda og skáld.
26 Ljósmyndaskóli Vikunnar — 4. hluti: Betur sjá augu en auga.
36 Fleiri Cortinur en á fjórum hjólum — Vikan staldrar við í Ölpunum.
46 Hefur náð forystunni — Jónas borðar í Arnarhóli.
SÖGUR:
12 Stúlkan frá Madagaskar — framhaldssaga, 10. hluti.
34 Þögli maðurinn — Willy Breinholst.
40 Falsarinn — ný æsispennandi framhaldssaga.
ÝMISLEGT:___________________________________________________
2 Margt smátt.
4 Vikan velur módel — sagt frá 10 manna úrvalsliði í módel-
keppninni.
24 Isabelle Adjani — sagt frá frægu fólki.
32 KR á veggspjaldi í miðri Viku.
49 Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara:
Djúpsteiktur kjúklingur.
VIKAN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Sigurður Hroiðor Hroiðarsson. Blaðamonn: Anna Ólafsdóttir
Bjömsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Jón Ásgeir Sigurðsson, Þórey Einarsdóttir. Útlitsteiknari:
Þorhergur Kristinsson. Ljósmyndari: Ragnar Th. Sigurðsson. RITSTJÓRN Í SÍDUMULA 23, simi
27022. AUGLÝSINGAR: Birna Kristjánsdóttir, sími 85320.
AFGREIÐSLA OG DREIFING í Þverholti 11, simi 27022. Pósthólf 533. Verð í lausasölu 24,00 kr.
Áskriftarverð 75,00 kr. á mánuði, 225,00 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 450,00 kr.
fyrir 26 blöð hólfsársloga. Askriftarverö greiðist fyrírfram, gjalddagar nóvember, febrúar, mai og
ágúst. Áskríftí Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega.
Um málefni noytenda er fjallað í samráði við Neytendasamtökin.
Forsíða
Það var fjörugt kvöld og mikið um
að vera þegar 10 manna úrval úr
keppninni Vikan velur módel kom
fram og var kynnt i Hollywood á
dögunum. Úrvalshópurinn prýðir
forsiðuna og við erum með meira
um málið á bls. 4-9.
Ljósmynd Ragnar Th.
28. tbl. Vikan 3