Vikan


Vikan - 09.07.1981, Side 60

Vikan - 09.07.1981, Side 60
í næstu Viku Farkostir I Feneyjum Menn þurfa að komast leiðar sinnar í Feneyjum eins og annars staðar. Flestir vita að þar eru engir bílar, en skyldu menn hafa gert sér grein fyrir þeirri fjölbreytni sem er í farartækjum Feneyinga? í næstu Viku verður brugðið upp skyndimynd af Feneyjum, farkostum þar, fólki og skrautlegum byggingum. Ljósmyndaskóli Vikunnar V Við höldum áfram að afhjúpa leyndardóma Ijósmynda- listarinnar fyrir lesendunum. í næstu viku er fjallað um hvernig á að velja réttu filmuna — því það skiptir líka máli eins og allt annað. Danska í sjónvarpi Eftir rúmt ár gefst íslendingum kostur á að hefja dönskunám með hjálp sjónvarps og hljóðvarps. Þessa dagana er unnið af fullum krafti að gerð kennsluefnisins sem meðal annars verða 10 sjónvarpsþættir sern kvikmyndaðir verða 1 Danmörku í sumar. Með aðalhlut- verk í þessum þáttum fer Lilja Þórisdóttir leikkona. Vikan ræddi við hana um hlutverkið og efni þáttanna skömmu áður en hún hélt af landi brott. 60 Vikan Z8. tbl. \

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.