Vikan


Vikan - 09.07.1981, Blaðsíða 60

Vikan - 09.07.1981, Blaðsíða 60
í næstu Viku Farkostir I Feneyjum Menn þurfa að komast leiðar sinnar í Feneyjum eins og annars staðar. Flestir vita að þar eru engir bílar, en skyldu menn hafa gert sér grein fyrir þeirri fjölbreytni sem er í farartækjum Feneyinga? í næstu Viku verður brugðið upp skyndimynd af Feneyjum, farkostum þar, fólki og skrautlegum byggingum. Ljósmyndaskóli Vikunnar V Við höldum áfram að afhjúpa leyndardóma Ijósmynda- listarinnar fyrir lesendunum. í næstu viku er fjallað um hvernig á að velja réttu filmuna — því það skiptir líka máli eins og allt annað. Danska í sjónvarpi Eftir rúmt ár gefst íslendingum kostur á að hefja dönskunám með hjálp sjónvarps og hljóðvarps. Þessa dagana er unnið af fullum krafti að gerð kennsluefnisins sem meðal annars verða 10 sjónvarpsþættir sern kvikmyndaðir verða 1 Danmörku í sumar. Með aðalhlut- verk í þessum þáttum fer Lilja Þórisdóttir leikkona. Vikan ræddi við hana um hlutverkið og efni þáttanna skömmu áður en hún hélt af landi brott. 60 Vikan Z8. tbl. \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.