Vikan


Vikan - 09.07.1981, Blaðsíða 47

Vikan - 09.07.1981, Blaðsíða 47
Starfsfólk veitingahússins Arnarhóls. Tveir eigenda staðarins: Skúli Hansen og Guðbjörn Karl Ólafsson. Elisabet Kolbeinsdóttir var fjarstödd. Meðalverð þriggja rétta máltíðar með vini og kaffi var 212 krónur að kvöldi og lítið eitt lægra I hádegi. Fyrirhugaðir ódýrari hraðréttir i hádeginu voru ekki komnir til framkvæmda, þegar þessi grein var skrifuð. Matreiðslan á Arnarhóli fær niu i einkunn eins og i Nausti og er þá ekki nóg svigrúm til að taka tillit til frumleika Arnarhóls. Vinlistinn fær 10 i einkunn eins og á Loftleiðum og er þá ekkert svigrúm til að taka tillit til nákvæmara úrvals Arnarhóls. Þjónustan á Arnarhóli fær niu i einkunn eins og á Sögu og Loftleiðum, einum lægra en i Nausti. Og umhverfið fær loks níu í einkunn eins og i Nausti og Torfunni. Aðskilnaðarstefnan lyftir staðnum, en innra samræmi innréttinga er minna. Vegið meðaltal þessara einkunna gefur 91 stig eða hcildareinkunnina niu. Þar með er Arnarhóll fremstur meðal tveggja jafningja á tindinum. Naust fékk sömu einkunn. en á grundvelli 88 stiga. íslenskri veitingamennsku hefur farið hratt fram' L ^ Jónas Kristjánsson L_i 28. tbl. Vikan 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.